Úrval - 01.12.1966, Blaðsíða 36

Úrval - 01.12.1966, Blaðsíða 36
34 eigandans var, en það hefði ég ekki átt að gera. Þegar ég hljóp yfir grasflötina og heim að tröpp- unum, því að ég ætlaði ekki að snuða neitt, ekki um þumling, fót- inn skyldi ég setja í neðstu tröpp- una, en það varð lengri bið á því, en ég hafði gert ráð fyrir. Ég hafði gleymt mikilsverðu atriði. Þegar ég hljóp út á grasflötina við húsið, stökk að mér eitthvað, sem líktist meir skrímsli en venjulegri skepnu. Þetta var stóri danski varðhundtV- inn, Slipper hét hann, ég hafði gleymt því, að hann var hafður í húsi rétt við tröppurnar. Það skipti nú engum togum, að ég og föru- nautar mínir, sem urðu álíka hræddir og ég, snerum við, allir sem einn, og nú var tekinn sprettur sem um munaði, en nú var ég síð- astur í hópnum. Svo mikil var ferðin, að ég var kominn hálfa leið til baka, áður en það rann upp fyrir mér, að villidýrið Slipper myndi hafa verið bundinn í húsinu og ekki komizt nema að tröppunum. Og þá fann ég hversu þreyttur ég var orðinn, og hægði ferðina og það var lotlegur maður, sem kom heim til sín þetta kvöld, og til þess, að geta gengið með dálítilli reisn ÚRVAL í húsið, settist ég niður á tröppurnar og blés mæðinni. Andi sonur minn, stóð við bíl- skúrinn með básúnuna sína. Þau mæðginin voru nýkominn heim. Það leyndi sér ekki hræðslan og undrunin úr augum Andy. Hann sagði: — Hugsaðu þér pabbi, við mamma sáum skrýtnustu sjón, sem við höfum nokkurn tímann séð. Við sáum einhvern gamlan karl í hvít- um buxum á harðahlaupum að elta heilan hóp af hundum eftir Peekskillgötunni... Honum varð litið á klæðnað minn og nú magnaðist greinilega með honum hræðslan og undrunin. Hann sagði vandræðalega. „Ég held ég ætti að fara og æfa mig dálítið á básúnuna, pabbf.“ Hann beið ekki eftir svari. Þrátt fyrir þetta allt, hefði ég kannski haldið áfram, því að ég er þrjózkur að eðlisfari, en um kvöldið steig ég á baðvogina til að njóta þess að sjá þó einhvern árangur af öllum mínum hrellingum og svita í þrjár vikur. Ég hafði létzt um 120 grömm. Vantar ekki einhvern hvítar stuttbuxur gefins? Gauksklukka var stöðvuð um stundarsakir á kjörstað i bæjarstjórnar- kosningunum í Oss í Hollandi, vegna þess að hljóðið, sem gaukarnir gáfu frá sér, hljómaði líkt og nagn formanns Bændaflokksins, herra H. Koekkoek. í kosningareglugerð er mælt svo fyrir um, að algers hlutleysis verði að gæta á kjörstað. U P I.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.