Úrval - 01.12.1966, Blaðsíða 97

Úrval - 01.12.1966, Blaðsíða 97
AÐSVIF 95 þá vill setjast aS henni leiði og gremja, eins og flestir munu þekkja af sjálfs reynd. Hún fer að verða óánægja að staðaldri og þetta setur svipmót á hana. Og svo kemur að því að maður hennar og börn taka eftir þessu. Mamma er orðin svo þreytuleg, hún þarfnast hressingar og líklega ætti hún að fara til lækn- is. Þessi alúð fellur henni svo vel í geð, að henni skánar, því nú þyk- ist hún vita að fólkinu sínu standi ekki á sama um sig. En svo sækir í sama horfið, og allt verður eins og áður, eða verra. Og þegar aðsvifið kemur næst, gerist það fyrirvaralaust. Nú sjá þau öll að eitthvað muni vera að. Hún kann að hafa orðið fyrir von- brigðum, e.t.v. án þess að hún geri sér grein fyrir því, og nú nær hún sér ekki. Hún fer að setja ýmislegt fyrir sig. Stundum finnst henni hún verða vör við óþægilegan sviða í útlimum, og engin leið að finna ástæðuna, eða þá að henni finnst eitthvað þrengja að brjóstinu. Ef þessi köst vara við, versnar þetta svo hún fær andateppuköst, hún svitnar ákaflega mikið, og við og við fær hún aðsvif. Hún missir með- vitund um styttri eða lengri stund. Heimafólkið verður oft ákaflega hrætt, og hún er orðin miðdepill fjölskyldunnar á ný, en nú gagnar það ekki, og venjulega er sóttur læknir. Lækninum veitist ekki erfitt að finna hvaða sjúkdómur þetta er. Hvernig sem leitað er, finnast eng- in líkamleg orsök, og þetta kemur aldrei fyrir þegar hún er ein heima, heldur aðeins þegar einhver er viðstaddur, og því fremur sem fleiri eru. Samt er of mikið sagt að telja þetta vera uppgerð, eða einungis gert til að vekja á sér eftirtekt og láta vorkenna sér, held- ur leita hinar duldu áhyggjur, sem konur þessar bera með sér, útrás- ar á þennan sýnilega hátt. Þær koma sér ekki að því að tala um það sem mest mæðir þær: að þeim finnst sér vera ofaukið og að öll- um standi á sama um þær. Unglingsstúlkur fá oft samskon- ar aðsvif. Einkum ber þetta til ef þær lenda í ósamþykki við piltinn sinn, eða ganga ekki út og verða útundan þegar allar stöllur þeirra harfa náð sér í pilt. Mæðurnar eru oft ónærgætnar við þessar stúlkur, þær skipa þeim að fara á dansleik í þeim sama klúbb þar sem þær hafa fyrir stuttu orðið fyrir auð- mýkingu. „Ég átti þarna ekki heima. Mér var ofaukið og enginn skipti sér af mér. Auk þess er mér eithvað illt,“ — og svo fær hún aðsvif allt í einu, og þá snýst allt um hana það sem eftir er kvöldsins. Það kemur sjaldan fyrir að full- orðnir karlmenn eða unglingar fái þennan kvilla, og kann vera að það standi í sambandi við lífsviðhorf þeirra. Læknar hafa nafn fyrir þessi stuttu aðsvif, og kalla þau hyperventilation. Það þýðir að andardrátturinn verður svo hrað- ur, að efnasamsetning blóðsins fer úr skorðum, og oft gerist það, ef læknir segir sjúklingi að anda hratt, og hraðar en eðlilegt er, og hann fær aðsvif. Aðsvif og yfirlið eru af ýmsum
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.