Úrval - 01.12.1966, Blaðsíða 95

Úrval - 01.12.1966, Blaðsíða 95
BÖRN HITLERS 93 að hann sé enn á lífi í Egyptalandi, Argentínu og hér eða þar. Bormann lét börnum sínum eftir þungbæran arf. Leynilögregla allra landa fylgist af athygli stöðugt með börnum hans, hvert sem þau fara, ef ske kynni að það leiddi til þess, að hún fyndi föður þeirra. Börnin segja, að þau hafi ekki hugmynd um, hvort hann sé lifandi eða dauð- ur. Þau eiga enga mynd af honum, og enga minniskompu né skjöl um hann. Allt var hirt úr þeirra fórum. Þau lifa í stöðugum ótta um að Israelsmenn ræni þeim, eins og Eichmann, í von um að Bormann gefi sig þá fram tii að bjarga þeim. Martin Bormann yngri, sem nú er orðinn prestur, er undir stöðugu eftirliti, eins og hin börnin. Hann fór til Kongo og dvaldi þar í frum- skógunum sem trúboði og var einn af þeim sem fluttur var þaðan, í síðustu óeirðum sem urðu á þeim slóðum. En þrátt fyrir köllun hans og friðþægingu fyrir syndir föður- ins, þá hefur belgiska stjórnin jafn- an nánar gætur á honum. Belgum fannst að sá möguleiki væri fyrir hendi, að hann hefði gerzt trúboði til að fá þannig tækifæri til að hitta föður sinn á afskekktum stað í skógum Afríku. Leikkonunni Maureen O’ Sullivan varð einu sinni að orði, er hún var að ræða það vandamál að aðlaga sig tímamismuninum á hinum stöðugu ferðalögum milli New York og Hollywood: „Það er eins og líkaminn komi í þotu, en sálin í aflóga landnemavagni." L. A. T. 1 trúnaði í vínstúkunni: „Húsbóndi minn leyfir mér ekki að eiga einkasímtöl á skrifstofunni, og eiginkona mín og dóttir gefa mér ekki tækifæri til slíks heima." H. G. Nokkrum dögum eftir andlát franska rithöfundarins, Andrés Gides móttók Francois Mauriac starfsbróðir hans eftirfarandi símskeyti: „Ekkert helvíti til. Þú getur skemmt þér ærlega. Tilkynntu Claudel. André Gide.“ Julian Green Auglýsingadálkurinn: „Persónulegt til Jamison liðsforingja: Tengdamamma þín kemur i vikuheimsókn 7. nóvember. Vinsamlegast sæktu ekki um skyldustörf í annarri heimálfu, fyrr sn eftir að hún er kominn. Tengdapabbi þinn." Auglýsing í Caller Corpus Christi, Texas.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.