Úrval - 01.12.1966, Blaðsíða 65

Úrval - 01.12.1966, Blaðsíða 65
MENNIRNIR Á UNDAN KÓLUMBUSI 63 hafzt við í. Eiríkur dvaldi þarna í hinum yfirgefnu byggðum Vest- manna vetrarlangt, en hélt strax af stað og voraði til að leita hinna horfnu Vestmanna. Eiríkur notfærði sér vel hina löngu daga norðursins og hélt sleitulaust áfram norður með ströndinni að vestan, eða þar til hann kom að geysistóru fjalli sem reis beint úr sjó og var um 500 mílum norður af Hvarfi. Af tindi þess gátu leitarmenn horft hundruð mílna eftir strönd, sem var ótrúlega vogskorin og hver ófæran tók við af annarri og ofar til landsins var allt undir hinum mikla Grænlandsjökli. En þarna blasti við þeim land í vestri. Þannig er háttað þarna að milli hæsta tindar Grænlands (7300 fet) og hæsta tindar Baffíneyju (7100 fet) er Davis sund þrengst og ekki nema um 200 sjómílna breitt. Á sumrum sjást löndin glöggt hvort frá öðru. Eiríkur sneri nú skipi sínu til vesturs, því að hann taldi fráleitt að vestmennirnir hefðu haldið norður í ófærurnar, og myndu þeir heldur hafa haldið áfram til vest- urs, og þar ætlaði hann að ná í kýrnar þeirra. Hann lenti skipi sínu skammt frá klettunum á Cumberlandsskaga á Baffineyju. Enginn þeirra, sem * -Rannsóknir hafa sýnt að Vest- mennirnir höfðu horfið heim til ír- lands nokkruh érum áður en Eirikur var á ferð, þar sem þeir höfðu frétt að Irar hefðu rekið Norðmenn úr landi. þarna voru á ferð, hafði hugmynd um að þeir væru fyrstu Evrópu- mennirnir, sem vitað er um, sem stigu fæti á land í Norður-Ameríku. Þetta var árið 982 eða 510 árum áð- ur en Kolumbus kom auga á eyju sína í Karabískahafinu. Draumur Eiríks. Heldur brá sjófarendum í brún, þegar þeir tóku land á hinni hrjóst- ugu Baffineyju. Um hana lék hið 'ískalda heimskautshaf og hún var jafnvel enn kaldari og óbyggilegri en strönd Grænlands, sem þeir höfðu yfirgefið. Það var útilokað, að þarna gætu hafzt við nokkrir Vestmenn, sem hægt væri að ræna. Eiríkur rauði dvaldi þarna lengi sumars við selveiðar, bj arnarveiðar, hvaladráp og rostungsveiðar en hélt síðan til Grænlands til að eyða þar þeim tíma, sem hann átti eftir af útlegð sinni. Vorið 894 hélt hann á ný fyrir suðurodda Grænlands og stefndi heim til íslands. Hið veðurbarða skip hans var hlaðið hvalbeini, skinn- feldum, lýsi og húðum, og var allur sá varningur í háu verði í Evrópu. Hann lét sig nú dreyma stóra drauma, þess efnis að koma á fót víkinganýlendu í Suður-Grænlandi, þar sem hann gæti ríkt eins og kóngur. Strax og hann kom heim til fs- lands byrjaði hann að safna að sér mönnum til að byggja ríki sitt. Af hugkvæmni, sem fasteignasali í dag gæti verið stoltur af, nefndi hann land sitt Grænland. Það var af- burða klókindalega valið nafn og íslendingarnir bitu á agnið og
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.