Úrval - 01.12.1966, Blaðsíða 96

Úrval - 01.12.1966, Blaðsíða 96
Eftir Eric J. Trinuner Þegar allt sýnist snúast í hring og síðan hverfa sjónum, eða þó ekki sé annað en svimi og þoka fyrir augum snöggvast, þá kallast það aðsvif. Astœðan kann að sýn- ast lítilvæg, en samt bendir þetta á að eitthvað sé að, sem nauðsynlegt sé að segja lœkninum frá. Læknar leggja gjarna hlustirnar við ef sjúkl- ingur segir þeim að sér sé hætt við að fá að- ;vif. Því þessi skamm- vinnu yfirlið (blackouts), þegar manninum hverfur minni og skynj- un um stund, þarfnast nákvæmrar aðgæzlu, því þetta er vottur um að eitthvað er að — það þarf ekki endilega að vera neitt hættulegt — eða þá að maðurinn, sem í hlut á, á í einhverju stríði við sjélfan sig eða aðra. Ástæðan getur allt eins verið sálræn sem líkamleg. Oftast verða fyrir þessu miðaldra konur, feitlagnar, uppstökkar af litlu tilefni. Oftar en hitt, þær sem komið hafa upp börnum sínum og þau eru farin að vinna úti eða trú- lofuð eða hvorttveggja. Maður hennar kann að vera að heiman mestallan daginn við verk sitt. Af þessu leiðir það að konan hefur miklu minni og færri störfum að gegna heima, en áður var. Og það sem ef til vill hefur ekki minni þýðingu: enginn er til að jagast við. Og þó að maður hennar hafi e.t.v. aldrei verið sérlega heimilis- rækinn, finnst henni þetta hafa breytzt til hins verra. I stuttu máli, henni finnst sér vera ofaukið bæði heima og heim- an. Og svo venst hún á að vera alltaf að hugsa um sjálfan sig, og 94 Family Doctor
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.