Úrval - 01.12.1966, Blaðsíða 104

Úrval - 01.12.1966, Blaðsíða 104
102 ÚRVAL sjúkdómur þessi er einmitt algeng- ur þar.“ Conan Doyle dreymdi um að verða skurðlæknir og sjúkdóms- sérfræðingur á borð við Bell, en fjárskortur neyddi hann til þess að taka að sér starf sem skipslæknir á hvalveiðiskipi. Hann var um hríð á sjónum, en gerðist síðan læknir í Southsea, þegar heim kom. Sjúkl- ingar hans voru fremur fáir. í því byrjaði hann að skrifa í þeirri von, að honum myndi þannig auðnast að drýgja tekjur sínar, þangað til sjúklingunum fjölgaði. Hann skrifaði nokkrar ævintýra- sögur fyrir drengjablöð, en fyrir það fékk hann litla greiðslu. Hann gat ekki fengið neinn útgefenda að fyrstu skáldsögunni sinni. Þetta olli honum mikilla vonbrigða. En þá varð honum skyndilega hugsað til aðferða Bells við sjúkdómsgrein- ingarnar og „klækja“ þeirra, sem hann hafði beitt í því skyni. Og hann ákvað nú að nota slíkt í leyni- lögreglusögu. Hann greip penna sinn og skrifaði nafn sögunnar „A Study in Scarlet." Við nafngift söguhetju sinnar er álitið, að hann hafi tengt saman skírnarnafn frægs cricketleikara og ættarnafn banda- ríska höfundarins Olivers Wend- ells Holmes. Og þannig varð Sher- lock Holmes til. í þessari fyrstu sögu kynntist Watson fyrst hinum furðulegu hæfileikum þessa herbergisnautar síns, þegar hann stóð um stund úti við gluggann og horfði á mann, sem var að skoða húsnúmerin niðri á götunni. Eftir stundarkorn tautaði Watson: „Að hverju skyldi þessi náungi vera að leita?“ „Áttu við þennan fyrrverandi liðþjálfa úr landgönguliði hersins?“ spurði Holmes. (Hann hafði tekið eftir því, að maðurinn var hermannlegur út- lits, var með herbarta, og að akkeri var flúrað á annað handarbakið. Yfir honum hvíldi einnig valds- mannssvipur mikill.) Dovle not- færði sér þetta bragð dr. Bells í þessari sakamálasögu, og þetta reyndist einmitt hin rétta „upp- skrift“ að hinum ódauðlega Sherl- ock Holmes. Menn tóku vart eftir útgáfu fyrstu Holmes-sögunnar í Bret- landi, og hún naut takmarkaðra vinsælda í Bandaríkjunum. En næsta saga, sem bar heitið „The Mark of Four“, gerði Holmes fræg- an beggja vegna Atlantshafsins. Conan Doyle skrifaði undir samn- ing um að semja 12 Holmessögur fyrir tímaritið „Strand Magazine." Og þeir Holmes og Watson náðu sí- fellt sterkari tökum á almenningi, eftir því sem sögunum fjölgaði. Conan Doyle gerðist skjótt auð- ugur vegna þessara skrifa sinna, en hann áleit skriftir þessar samt aðeins vera tekjulind, en ekki ævi- starf. Hann varð í rauninni dauð- þreyttur á að skrifa Sherlock Holmes-sögur, og árið 1893 „drap“ hann hetjuna sína í æðisgengnum bardaga við prófessor Moriarty við Reichenbachfossana í Sviss. (Þar er nú minningartafla til minningar um þessa óskaplegu viðureign). Lesendur Conan Doyle urðu bál- reiðir. Bréfin streymdu að, og þau voru full af óbótaskömmum. En hann var ákveðinn. Honum fannst
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.