Úrval - 01.12.1966, Blaðsíða 130

Úrval - 01.12.1966, Blaðsíða 130
128 ÚRVAL minna en lífsvenjubreytingar af ýmsu tagi. Það getur þýtt til dæmis, að manneskjan hætti að reyna að vera fullkomin, og hætti að gera sér rellu út af smámunum. Það getur einnig þýtt, að fólk verði heldur að fá sér hressandi göngu, eða hreyfa sig sér til heilsubótar fremur en vinna yfirvinnu á skrifstofunni. Það getur enn þýtt að menn verði að hliðra sér hjá illindum og þræt- um á vinnustað eða annars staðar og það getur þýtt, að þú verðir að finna einhver ráð til að losna við stöðugar áhyggjur, sem kunna að þjá þig. Það getur einnig þýtt, að þú verðir að neita þér um að neyða sjálfan þig áfram við vinnu, þá daga sem þér finnst þú vera slappur, og þetta getur að lokum þýtt það, að þú verðir að gera þér ljóst í eitt skipti fyrir öll, hver raunverulega geta þín sé og ofbjóða henni síðan ekki. Ef þér lánast þetta allt, sem að ofan er nefnt, þá er mjög líklegt að þú fáir varanlegan bata af höf- uðverk þínum, og ekki aðeins það, heldur verðir þú um leið skemmti- legri og þægilegri persónuleiki og fáir sjálfur meiri ánægju af líf- inu. Vísindamennirnir eru búnir að uppgötva tilveru einhvers konar „andveraldar" mótefna, þar sem timinn líður aftur á bak og allt er þveröfugt við það, sem við þekkjaum. Við höfum hingað til kallað slíka veröld „mánudagsmorgun". Changing Times Golfklúbburinn í Palma Ceia i Tampa í Florida birti aðvörun um, að hundar, sem næðust á golfvellinum, yrðu teknir og geymdir, þang- að til þeir yrðu aflífaðir. Hundaeigandi einn, sem bjó við hliðina á golfvellinum, sendi þá golfklúbbnum bréf, og í þvi tilkynnti hann, að golfleikarar, sem næðust á landareign hans, meðan þeir væru að leita þar að týndum golfboltum, yrðu teknir og bundnir fastir við bílskúrinn og geymdir þar, en lögreglunni tilkynnt um handtökuna. Enn i'ermur birti hann í bréfi sínu aðvörun um, að skyldi golfleikari bíta lögregluþjón, sem kæmi til þess að flytja hann burt, skyldi golf- leikarinn verða lokaður inni i 5 daga, þangað til fullvíst væri um niðurstöðuna af prófun þess, hvort golfleikarinn þjáðist af hundaæði. Tampa Tribune. Eiginmaðurinn segir við konu sína, sem situr og glápir á sjónvarp- ið og brynnir músum: „1 guðanna bænum, Emily! Hættu þessuin skælum! Þetta er bara auglýsing um meltingartruflanapillur." Dále McFeatters.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.