Úrval - 01.06.1967, Blaðsíða 24

Úrval - 01.06.1967, Blaðsíða 24
22 ÚRVAL mönnum, þar sem þeir halda til heimkynna Tómasar", og í garði mínum settumst við á bekki þakta með grænum þökum, og tókum all- ir tal saman.“ Samræður þeirra fyrstu eina eða tvær klukkustundirnar snerust um félagsleg og hagfræðileg efni með Englendingum, og það sem þessir heiðursmenn höfðu þar til málanna að leggja, er lýst fyrir okkur í fyrri bókinni af þeim tveimur, sem Utopia samanstendur af. „Því næst fórum við inn og borðuðum mið- degisverð,“ heldur Tómas áfram sögu sinni, „og þegar borðhaldinu var lokið, héldum við aftur útí garð- inn og settumst á hina sömu bekki og skipuðum þjónunum að láta ekki ónáða okkur.“ Og þá var það, sem Raphael, „sem sá hversu ákafir og fúsir við fórum til að hlusta á hann, stóð um stund kyrr í þungum þönk- um en byrjaði síðan að segja frá .....“ „Eyjan Utopia er um miðbikið (en þar er hún breiðust) tvö hundr- uð mílur." Á þessu eylandi eru fimmtíu og fjórar „stórar og bjartar borgir eða héraðsmiðstöðvar, og tala þar allir eina tungu, hafa sömu siðu, stofnanir og lög.“ Höfuðborgin heitir Amaurot, og liggur á miðri eyjunni, og þangað safnast sendi- menn frá öllum hinum borgunum til að ræða sameiginleg hagsmunamál. Æðsti stjórnandi þjóðfélagsins er prins, sem kosinn er almennri kosn- ingu til lífstíðar. Allar borgirnar eru byggðar með sama hætti og eru svipaðar að stærð. Göturnar eru tuttugu feta breiðar og vel þvegnar. Húsin eru byggð samhangandi og eru öll þriggja hæða. Hvert hús hefur tvennar dyr, aðrar útí garðinn, en hinar út á göt- una, og þessar dyr eru aldrei lokað- ar, „svo að þeir, sem vilja, geti geng- ið þar inn, því að það er ekkert þar innan veggja, sem er persónu- bundið eða í eigu nokkurs einstaks manns.“ Bak við hvert hús er stór garður, því að Utopíubúar „leggja mikla rækt við garða sína.“ í sveit- inni umhverfis borgirnar eru fjöl- mörg býli, og vinnur fólkið í sveit- inni og borginni þar til skiptis. Þeir leggja sérstaka áherzlu á hænsnabú sín. „Þeir ala firn af hænsnum og gera það með furðu- legum hætti. Hænurnar liggja sem sé ekki á eggjunum, heldur er þeim ungað þannig út, að þau eru geymd við hæfilegan hita. Þetta sýnir kostulega framsýni af More, þar sem gerviútungun var algerlega óþekkt fyrirbæri á hans dögum. Allir Utopiubúar eru klæddir mjög líkt, enda þótt það sé greini- legur munur á búnaði karla og kvenna, og síðan þeirra sem giftir eru og ógiftir. íbúarnir klæðast sömu fötum sumar sem vetur og hver fjölskylda vinnur sín eigin föt. Þegar þeir eru að vinna, klæðast þeir fötum sem búin eru til úr leðri eða skinni, og eiga fötin að endast í sjö ár og þegar þeir hafa hætt vinnu, fleygja þeir yfir sig skikkju, og er hún með sama lit alls staðar á eyjunni, það er hinum uppruna- lega lit ullarinnar. Sérhver íbúi Útopíu, hvort heldur er karl eðá kona verður að iðja eitthvað, ýmist á búgörðum, við verzlun eða iðn. Vinnudagurinn er sex stundir og
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.