Úrval - 01.06.1967, Blaðsíða 110

Úrval - 01.06.1967, Blaðsíða 110
108 ÚRVAL kynssögunni, og mannskynssagan tilheyrði mér persónulega. Þegar hátíðinni lauk, breyttumst við aftur í venjulegar, dauðlegar manneskjur. Pabbi var ekki leng- ur konungur, og mamma hafði ver- ið sett af sem drottning. Og þótt við krakkarnir værum að vísu ekki iengur þrælar Faraós, var húseig- andinn enn á næstu grösum. Töfr- arnir höfðu verið rofnir og við vorum aftur stödd í leigukumbald- anum í fátækrahverfinu. HJÁLPSAMIR NÁGRANNAR Það væri erfitt fyrir ókunnugan að reyna að gera sér í hugarlund, hversu náin tengsl okkar voru við nágranna okkar. Það var ógerning- ur að lifa þarna í einveru eða deyja í einveru. Allir glöddust yfir líf- inu, og allir syrgðu, er dauðinn barði að dyrum. ,,Hver dó? Hve gömul var hún? Skildi hún eftir sig nokkur börn? Hver ætlar að hugsa um þau?“ Breytni okkar ein- kennist af þeirri skoðun, að færum við ekki í brúðkaup annarra eða fylgdum öðrum til grafar, mundu aðrir ekki koma í okkar brúðkaup eða fylgja okkur til grafar, þegar þar að kæmi. Ef einhver konan var veik, gáfu nágrannarnir börnunum hennar mat. Ef skrópeftirlitsmaður- inn kom að njósna, létu krakkarnir sökudólginn vita, hver væri á næstu grösum. Ef bréfberinn kom með bréfspjald, lásu allir það. Og væri það bréf, tókum við frímerkin. Nágrannarnir hjálpuðu hverjir öðrum á öllum mögulegum sviðum, eftir því sem ástæður kröfðust. Þeir tóku börn í fóstur í tíma, væru mæðurnar veikar eða ófærar um að hafa börnin hjá sér einhverra hluta vegna. Það voru reknar ráðlegg- ingastofnanir, sem fjölluðu um allt, er við kom tilhugalífi, giftingum og hjónaböndum. („Farðu frá hon- um? Aldrei! Láttu hann þjást, eins og hann hefur látið þig þjást.“) Þar gat að líta fyrirmynd að hóplækn- ingaaðferðum þeim, sem taugasér- fræðingar grípa til. („Hvað getum við gert til þess að hjálpa hver öðrum9“) Konurnar ,,pössuðu“ allt og alla algerlega ókeypis, hvenær sem með þurfti. „Viltu ,,passa“ fiskinn minn, súpuna mína, manninn minn, budd- una mína?“ Það var líka rekin geysi- lega víðtæk lána- og viðskiptaþjón- usta, sem gerði það mögulegt að fá lánaða mjög „persónulega“ hluti, svo sem hitapoka, baðsvampa, gler- augu, jafnvel börn. „Má ég fá hann George þinn lánaðan til þess að bera pakkana mína upp á loft?“ „Má ég fá gluggann þinn lánaðan? Ég þarf nefnilega að kalla á hann Harold í kvöldmatinn." Foreldrar okkar fundu þá miklu öryggiskennd, sem er svo nánum persónutengslum samfara. Og segja má, að foreldrar okkar hafi smitað okkur af kennd þessari. Og að baki þessu nána samstarfi bjó nauðsyn- in. Það var hinn harði veruleiki, sem gerði slíkt nauðsynlegt. Mamma sagði oft við nágrannana: „Komið þið inn til mín og sitjið svolítinn tíma hjá okkur.“ Ekkert bridgespil, enginn stereofónn, engin hanastél, ekkert sjónvarp bara seta og samtal. Notalegt kraumhljóðið í pottum á eldavélinni kom í stað
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.