Úrval - 01.06.1967, Blaðsíða 81

Úrval - 01.06.1967, Blaðsíða 81
VERÐLAGSVÍSITALAN bera upp á könnunartímann, geta haft óeðlilega mikil áhrif á hana. (Mikið var rætt um „kartöfluvísi- tölu“, vegna snöggra breytinga á kartöfluverði sem hafði þannig lög- uð áhrif). Af þessum ástæðum hefur nú verið ákveðið með lögum að hag- stofan skuli taka upp verðtölur eina viku í hverjum mánuði í stað einn- ar viku á ársfjórðungi áður. Vísi- talan á þá aS fást út úr verðtölum þessara þriggja vikna, og við það eiga þessar ójöfnur að eyðast. Vísitölugrundvöllurinn, sem nú er byggt á var miðaður út árið 1963 og kallaður þá 100. Síðan hefur verðlagið hækkað um það bil 20 af hundraði. Ef menn vilja gera sér grein fyrir því hvernig verðlags- þróunin hafi orðið á löngu tímabili, verður að reikna lauslegar, jafn- framt því sem miðað er við verð- lagsgrundvöllinn frá 1914. Ef það er nú athugað hvað út kæmi ef þeim útreikningi hefði verið haldið allt til enda ársins 1966, þá má fá nokk- urt yfirlit um það, hver hækkun hefði orðið á verðlagi og hve mikið gildi peninganna hefur rýrnað á þessum rúmum 50 árum. Það var ekki fyrr en eftir síðari heimsstyrjöldina, sem verðþenslan fór verulega að segja til sín, og frá 1945 til 1966 hækkaði vísitalan um meira en helming. Framundir það 79 hafði verðlag verið nokkurnveginn stöðugt um langt skeið, og á tíma- bili (1925—’32) hafði það jafnvel farið lækkandi, og þá var það sem menn fengu að reyna þá tegund kreppu, sem kemur af samdrætti viðskiþta (deflation). Á þeim tíma, hefur verðlag, miðað við 1914, sexfaldazt, en það ætti að þýða að þær 2000 Dkr., sem miðað var við á fyrri styrjald- arárunum, svöruðu nú til 12000 kr. Því fer þó fjarri að sú upphæð hrökkvi nú til á þann hátt Þess verð- ur að gæta, að lífskjörin eru nú yf- irleitt stórum betri en 1914. Ef hægt væri að finna sér samskonar „vísi- tölufjölskyldu“ núna og þá var gert ráð fyrir, myndi koma í ljós að hún ætlaði sér töluvert meiri fjárráð og þægindi. Fjölskyldan yrði að hafa töluvert meira en 12.000 kr. á ári, ef hún ætti að geta talizt hlutfalls- lega jafnvel stæð og 2000 króna fjöl- skyldan áður. Til þess að slík fjöl- skylda gæti haldið sig tiltölulega jafnvel og talizt sambærileg á þjóð- félagsmælikvarða, verður efalaust að ætla henni 18.000—20.000 Dkr. á ári. Og þetta kemur líka vel heim við það, að sumar helztu verðtölur eru nú um það bil 10 sinnum hærri en fyrir hálfri öld, og á þetta bæði við um nauðsynjar og það sem held- ur má teljast óþarfi eða munaður. Auglýsing um litla snjómokstursvél til heimilisnota: „Það yljar manni um hjartaræturnar að horfa á hana vinna!" Allar deilur hafa tvær hliðar, en sumar hafa engan endi.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.