Úrval - 01.06.1967, Blaðsíða 56

Úrval - 01.06.1967, Blaðsíða 56
54 ÚRVAL voru yfirleitt heilsutæp. Þetta var henni þung byrði og mikið ábyrgð- arstarf. Það þurfti mikilhæfa konu til þess að annast þetta starf vel, og Madame Scarron sýndi það og sannaði, að hún var vissulega hin rétta kona til þessa starfs. Hún var alveg ótrúlega óeigin- gjörn. Hún fór ekki fram á bættar fjárhagslegar aðstæður sjálfrar sín vegna þessa starfs síns. Vegna áhrifa vina hennar við hirðina og stöðu sinnar sem ekkja Scarrons, naut hún þegar oflítilla ríkislauna úr fjárhirzlum konungs. En hún hafði verið konungleg barnfóstra í fjögur ár, áður en þessn lágu laun voru hækkuð. Það var aðeins sakir óaðgæzlu annarrar persónu, að hún uppskar að lokum laun fyrir hollustu sína og tryggð. Madame d’Heudicourt gat ekki þagað yfir þessu stórkost- lega leyndarmáli alveg endalaust. Hún lét fréttirnar síast út, og þær fréttir bárust eins og eldur í sinu meðal hirðarinnar, að þessi unga ekkja, Madame Scarron, hefði mjög þýðingarmiklu starfi að gegna. Og samstundis varð hún mjög þýðingarmikil persóna í augum þessa fólks. Nú varð sannleikur málsins þekkt- ur meðal almennings, og því þýddu nú engin látalæti lengur. Börn kon- ungs voru flutt til hallarinnar. Vesa- lings drottningin gat augsýnilega ekki fengið það af sér að mótmæla. Og með börnunum kom barnfóstr- an. Og þannig kynntist konungur henni. Það er ekki erfitt að ímynda sér, hver skoðun þessa lífsglaða heims- manns hefur í fyrstu verið á þess- ari konu, er hann áleit hina mestu tepru, þessari konu, sem þurft hafði að beita slíkum fortölum við til þess að fá hana til að hafa ein- hver afskipti af þessu ástasambandi hans og Madame de Montespan, jafnvel á svo saklausan hátt sem barnfóstra barna þeirra. Honum fannst hún vera óbilgjörn, kannske gáfuð og sjálfsagt heiðvirð og sið- söm, en það var allt og sumt. Honum þótti vænt um börn sín, og hann heimsótti þau oft í íbúð þeirra. Og í fylgd með þeim var ætíð rólynd og kurteis kona, kona, sem leiftraði af andríki, en forðað- ist allt oflæti og tildur. Hún skrifaði sjálf þessi orð: ,,Konunginum geðjaðist ekki að mér í fyrstu. Lengi vel hafði hann hálfgert ógeð á mér. Hann hrædd- ist mig sem smámunasaman kreddu- dýrkanda og áleit mig vera konu, sem væri siðavönd og harðlynd, konu, sem léti sig eingöngu háleit málefni einhverju skipta." En þetta álit konungs á henni breyttist smám saman, eftir því sem árin liðu. Lúðvík 14. tók nú að virða þessa „siðavöndu og harðlyndu" konu í sífellt ríkari mæli. Hann leitaði álits hennar, hvað fjölmörg málefni snerti. Hann varð himinlif- andi, er hann varð var við hina góðu dómgreind hennar. Og honum fór jafnvel að þykja það þægilegt og ánægjulegt að eyða nokkrum klukkustundum í návist hennar. Honum fannst þetta hressandi til- breyting frá allri yfirborðsmennsk- unni og óróanum við hirðina og í
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.