Úrval - 01.06.1967, Blaðsíða 118

Úrval - 01.06.1967, Blaðsíða 118
116 ÚRVAL þarna í þorpinu, burt af landar- eign sinni harðri hendi, þegar þær rákust á hann í eggjaleit niðri við ána. Það var ekki töluð nein welska á óðuium sem Trefan. Mat þeirra á verðmætum var mat hinnar ensku yfirstéttar, og þær bjuggu sem land- nemar á landsvæði undirokaðs fólks. Oft reyndust þær ágætir landsdrottnar, en þær báru það samt með sér á allan hátt, að þær álitu sig ekki vera í neinum tengsl- um við nágrannanna, heldur hátt upp yfir þá hafnar. En samt var Trefan til, löngu áður en Englendingar komu. Mörg lög af fornu grjóti, leifar af göml- um byggingum, er benda til hins gamla, welska uppruna, sýna það ljóslega, hversu virðulegur þessi staður var þegar orðinn, áður en núverandi óðalssetur var byggt þar í lok 18. aldarinnar. Á welsku þýð- ir „Trefan“ „hár staður“. Og grunn- urinn, sem húsið mitt stendur á, hefur líklega verið samkomustað- ur welsku bændanna þarna í ná- grenninu öldum saman, áður en fyrsti Englendingurinn settist þar að. Þá nutu Walesbúar alþjóðlegs frægðarorðs sem kátt og fjörugt fólk, áður en nútíminn hellti sér yfir þá með allar sínar þvinganir og dró svolítið úr kæti þeirra. Hin- ir ríkjandi welsku prinsar lifðu í andrúmslofti gleðinnar, sem var gegnsýrð menningu þeirra. Þeir lifðu í heimi tónlistar og ljóða, nærðust á welsku kindakjöti og úr- valsvínum frá Frakklandi frammi fyrir skíðlogandi arineldum á hin- um ísköldu kvöldum þarna uppi í fjöllunum. Ég' vona, að mér reynist unnt að endurlífga anda þann, sem ríkt hef- ur þá í Trefan. Og ég varð aðnjót- andi óvæntrar hvatningar í því efni, skömmu eftir að ég keypti húsið. Velþekktur spekingur þar í hérað- inu kom í heimsókn til mín. Þetta var mjög lærður maður, sem hafði sérstaklega lagt fyrir sig alls konar fræði, er snertu uppruna Walesbúa og goðafræðina. Hann var dökkleit- ur, og kímniglampar loguðu í aug- um hans. Hann bar barðastóran hatt, sem þrýst var langt niður á ennið og studdist við hvítan göngu- staf. Og hann veitti mér alls konar upplýsingar, er voru þrungnar dul- úð og kynngikrafti hins liðna. Á meðan spígsporaði hann um hús- ið. Af orðum hans varð ég þess á- skynja, að sérhver dráttur í yfir- bragði hússins átti sér sína sérstöku merkingu og sérhver veggur sína sérstöku sögu. Og prinsar af welsku kyni, allt frá Llewellyn til Arm- strong-Jones, virtust spretta upp úr hverjum afkima í garðinum mín- um. Og þegar þessi gamli spekingur leit inn í bókastofuna mína, minnt- ist hann dálítils í viðbót. Hann sagði, að fjölskylda Rhys Goch Er- yri hefði búið í Trefan fyrir löngu, Rhya Goch Eryri, hirðskálds Ow- ens Glendowers, síðasta welska uppreisnarforingjans, sem var sjálf- ur glaðvær meistari ljóðalistar og heilbrigðra lífsnautna. Viðureign veiðiþjófa og veiðivarða. Ég er fær um að njóta ánægjunn- ar af þessu öllu saman, vegna þess að í æðum mínum rennur nægilegt
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.