Úrval - 01.06.1967, Blaðsíða 54

Úrval - 01.06.1967, Blaðsíða 54
52 þeirra var slík, aS henni var ekki hægt að lýsa. Stundum hvíldi yfir þeim einhver blíðlegur þunglyndis- blœr með öllum þeim töfrum, sem honum eru samfara. En svo breytt- ust þau snögglega, og þar tendraðist gleðin með öllum hennar töfrum. Kímnigáfa hennar var í algeru samræmi við fegurð hennar. Yfir henni hvíldi blær glœsileika, en það var göfugur blœr og viðfelldinn, ekki fráhrindandi. í orðum sínum var hún œtíð hreinskilin og kom beint að efninu. Öll orð hennar ein- kenndust af algeru látleysi. Yfir þeim hvíldu eðlistöfrar hins ósvikna. Hún reyndi ekki að hampa fegurð sinni, þótt hún hefði hana til að bera í óendanlega ríkum mœli.“ Hún naut því vinsælda í þessari furðulegu húsmóðurstöðu sinni. Svo dó Scarron og lét aðallega eftir sig skuldir ekkju sinni til handa, sem var aðeins 25 ára gömul og hafði aldrei verið eiginkona hans í fullum skilningi þess orðs. Og sama árið hafði Lúðvík 14. verið látinn giftast Maríu Theresu úr spænsku fjölskyldunni. Þetta var árið 1660. Lúðvík 14. var mesti konungur, sem Frakkland hefur nokkru sinni átt. Hann sveipaði mestum dýrðar- ljóma um konungsveldið. Og hann var einn athyglisverðasti maður, sem nokkru sinni hefur setið á konungs- stóli. Var það ekki aðeins fyrir hæfni hans til þess að stjórna ríkinu né snilli hans á sviði utanríkismála og hermála, heldur fyrst og fremst vegna stórbrotins persónuleika, sem þrunginn var einhverjum dýrðar- ÚRVAL ljóma. Iiann var lifandi tákn kon- ungsveldisins. Drottning hans elskaði hann, að því er virtist, þveröfugt við venju drottninga. En hann elskaði hana minna en hún kaus sér, og því var hún ætíð óhamingjusöm, allt frá brúðkaupsdegi sínum til dauðadags. Ástmeyjar konungs voru fjöl- margar. Hinar helztu þeirra voru þær Mademoiselle de la Valliére og Madame de Montespan. Hin fyrr- nefnda var látlaus og hlédræg ung kona, sem elskaði konunginn og sýndi honum algera hollustu á sinn hlédræga hátt. Hann varð því fljótt þreyttur á henni. Hún fæddi honum börn og varð honum til skemmtunar og dægrastyttingar fyrstu ríkisstjórnarár hans, en hún tók aldrei neinn þátt í opinberum málum, og það er því varla hægt að kalla hana „vinstrihandardrottn- ingu.“ En Madame de Montespan var gerólík persóna. Hún var ein af hirðmeyjum drottningar, stolt og hrokafull aðalskona, og útlit henn- ar og klæðaburður var svo áberandi, að hún var almennt talin fegursta kona Frakklands. Málverk af henni sýna glöggt, hversu stórkostlegt út- lit hennar var. Það hefur ekki getað verið um neina djúpa ást að ræða milli hennar og konungs. Þessi kona fullnægði hinum frumstæðari líkamlegu þörfum hans og hégómagirni, því að hún var stórglæsileg. En líklega hefur það verið allt og sumt. En hvað Madame de Montespan snerti, rættust glæsilegustu framtíðar- draumar hennar, er hún hlaut opin-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.