Úrval - 01.06.1967, Blaðsíða 7

Úrval - 01.06.1967, Blaðsíða 7
VEÐUR OG VEÐRÁTTA 5 andi. En það er á ríkisstjórnarskrif- stofum, við áætlunarbúskap og við stórframkvæmdir iðnaðar og við- skipta sem þörfin á bættum spám segir mest til sín, og þar verður ávinningurinn af þeim mestur. Veðráttuna líta sumir á sem arðs- uppsprettu, sem mætti láta gefa meira af sér, en aðrir sem skaðvald, sem þurfi að girða sem mest fyrir, en hvað sem því líður, þá eru menn því betur settir sem þeir vita betur. Á þeim svæðum, sem þekkingin á, veðurfarinu er skemmst á veg kom- in: á eyðimörkunum miklu og á úthöfum suðurhvelsins er ekki fyr- ir hendi, eins og á svæðum hinna rækilegu rannsókna, mikið magn af gögnum um veðurfar fyrri ára. En á slíkum svæðum má nú stytta sér leið með því tilliti sem gervi- hnettirnir geta veitt. Það eru mynd- ir frá þeim sem sýna sambandið milli hinna fjarlægustu staða á jörðinni samtímis og við það verður margt ljóst, sem áður var hulið. Það eru raunar gervihnettirnir sem hafa gert það kleift að ráðast í fyrirtæki eins og Alþjóða-veður- gæzluna, og gagnsemi þeirra kemur raunar undir eins í ljós með þeirri vitneskju, sem þeir veita jafnt og þétt um skýjamyndanir og um að- draganda óveðurs, þegar hann er á fyrsta byrjunarstigi sínu. Enn er hið þriðja starfssvið þar sem menn vænta sér mikils af bætt- um veðurspám — og það eru' ef til vill þeir, sem öðrum fremur bíða óþreyjufullir þeirra endurbóta sem veðurgæzlan á að veita — en það eru hin miklu flugfélög. Það er sérstakt um þau, að þau biðja um veðurspár, sem nái lengra upp í loftið. Það hefur lengi verið mesta eyð- an í gögn þeirra manna, sem setja fram veðurspár, að lítil vitneskja hefur legið fyrir um hin efri loft- lög. Og til þess að hinar stóru hljóðfráu farþegaflugvélar geti orðið öruggar á flugi sínu um háloftin verður að vera hægt að fylla þessa eyðu. Það verður naumast hægt að ganga fyllilega frá smíðinni á „Konkord“-þotunni og öðrum hljóð- fráum sem eiga að koma í kjölfar hennar fyrr en betur verður vitað um þær ástæður, sem þær eiga að fljúga við að mestu leyti. í nýrri skýrslu frá Sambandi veð- urfræðinga (W. M. O.) er á það bent, að þar sem kerfi athugunar- stöðva verður að ná um allan hnött- inn, megi hvergi vera meira en 1000 kílómetrar á milli stöðva, og þetta kerfi eða ,,net“ verði að vera kom- ið upp fyrir 1972. Þessvegna verður að reisa um 50 nýjar og fullkomna og auka starfsemina við 80 þeirra, sem fyrir eru, en allar slíkar stöðv- ar geta aðeins athugað veðrið og loftið eins og það sést á landi og niðri við jörð. Niðri við jörð eru vitanlega mestar eyður í athuganakerfið á höfum úti, einkum fjarri aðalsigl- ingaleiðum og þó allra helzt á haf- svæðum suðurhvelsins. Ein 4000 flutningaskip frá fjöldamörgum löndum hafa nú þegar tekið að sér veðurathuganir, sem þau senda frá sér jafnóðum. Til dæmis senda öll olíuskip Shell’s frá sér reglulegar veðurathuganaskýrslur á sex tíma fresti, og er þetta sjálfboðastarf af
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.