Póllinn - apr. 2024, Blaðsíða 5

Póllinn - apr. 2024, Blaðsíða 5
Bræður munu berjast og að bönum verðast, munu systrungar sifjum spilla; hart er í heimi, hórdómur mikill, skeggöld, skálmöld, skildir eru klofnir, vindöld, vargöld, áður veröld steypist, mun engi maður öðrum þyrma. Ég vil þó ekki að eftir að þið lesið blaðið séuð þið full af svartsýni og uppgjöf gagnvart mannkyninu. Mikilvægt er að viðurkenna erfiðan raunveruleikann án þess að tapa sér algjörlega í vonleysi. Mér finnst þetta blað ná að endurspegla það á þann hátt að sumar greinar eru alvarlegar og fræðandi en aðrar léttar og skemmtilegar. Þannig er lífið, blanda af alls konar. Þetta verkefni hefur verið gríðarlega skemmtilegt (og stressandi á köflum) en meðlimir ritstjórnarinnar hafa verið frábærir og drifið þetta áfram. Ég vona að þið kæru lesendur njóti blaðsins. Íris Björk Ágústsdóttir ÁVARP RITSTÝRU 04 Kæru samnemendur Ég er ótrúlega stolt af blaðinu í ár og að deila með ykkur afrakstri ritstjórnarinnar. Þemað sem varð fyrir valinu var mannréttindi og átök. Einnig vil ég sérstaklega þakka stjórn Politicu fyrir stuðninginn og þeim sem sendu inn greinar. Þau sem þekkja mig vel vita að ég er íslenskunörd eins og má sjá af fallegu forsíðunni sem Elísabet teiknaði. En af því ég er extra og því þemað í ár er mannréttindi og átök þá datt mér í hug viðeigandi erindi úr Völuspá sem lýsir ágætlega núverandi ástandi á heiminum.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58

x

Póllinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Póllinn
https://timarit.is/publication/1851

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.