Póllinn - apr. 2024, Blaðsíða 21

Póllinn - apr. 2024, Blaðsíða 21
FLOKKAR SEM MACKINTOSH MOLAR Framsókn: Grænn, bara súkkulaði og einfaldur. Er ekki bara best að borða þennan? Miðflokkurinn: Súkkulaði með kókos að innan. Svipaður í laginu eins og hinn græni en með áhugaverða fyllingu. Sósíalistaflokkurinn: Rauður moli sem er ekki oft valinn. Svolítið yfirgnæfandi bragð. Ekki endilega fyrir alla en þeir sem fíla hann eru all in. Sjálfstæðisflokkurinn: Pjúra karamella, frekar basic en augljóslega vinsæll. Eitthvað sem allir þekkja og er klassík. Viðreisn: Öðruvísi en samt mjög kunnuglegur. Karamella líkt og í molanum fyrir ofan en með smá blöndu af súkkulaði (ESB) í þokkabót. Flokkur fólksins: Moli sem er alls ekki fyrir alla en er þó vinsælli en margir kannski halda. Sætt og yfirgnæfandi bragð. Örugglega uppáhalds moli frænda þíns sem þú vilt alls ekki tala um stjórnmál við. Píratar: Skarar sig út frá hinum molunum. Erfitt að lýsa nákvæmlega bragðinu á þessum. Harður að utan en mjúkur og sætur að innan. Vinstri græn: Skrítin blanda af súkkulaði og fljótandi karamellu. Smá út um allt. Samfylkingin: Fullt af gerast, mjög vinsæll og vinsældir hans eru enn að aukast. 20
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58

x

Póllinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Póllinn
https://timarit.is/publication/1851

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.