Póllinn - apr. 2024, Blaðsíða 19

Póllinn - apr. 2024, Blaðsíða 19
18 Margret Atwood, rithöfundur er líklega hvað þekktust fyrir bókina sína Saga þernunnar (e. The Handmaid’s Tale) en hún sagði í viðtali sínu við tímaritið Rolling Stones „We’ve Seen This Before“. Þar gefur hún til kynna að það sem kemur fram í Sögu þernunnar sé í rauninni ekki nýtt af nálinni heldur höfum við séð dæmi um þetta í gegnum söguna. Sögu þernunnar má flokka sem feminíska dystópía en í henni málar Atwood upp samfélag þar sem konur gegna aðalega tveimur hlutverkum, að bera börn og sjá um þau. Líkamar kvennanna eru í rauninni ekkert annað en tól fyrir karlmenn til ánægju og nýtingu. Við sjáum dæmi um þetta í raunveruleikanum þar sem að líkamar kvenna eru notaðir sem pólitískt tól og þá sérstaklega í stríðum þar sem það er fremur algengt að hermenn misnoti konur til að sýna ákveðið vald yfir þeim og þar með því landi sem þær koma frá. Annað dæmi um þetta eru lög um þungunarrof í Bandaríkjunum en það er ekki óalgengt að karlmenn taki ákvarðanir um líkama kvenna og hvaða merkingu þeir bera í samfélaginu. Það sem allar þessar bækur eiga sameiginlegt er að þær segja okkur sögu. Sögu af samfélagi sem er fremur óaðlaðandi. Þær vara okkur við því sem koma skal ef við höfum ekki varann á en á sama tíma þá endurspegla þær söguna okkar. Sagan endurtekur sig alltaf og margt af því sem kemur fram í þessum bókum hefur gerst, gæti eða mun gerast.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58

x

Póllinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Póllinn
https://timarit.is/publication/1851

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.