Úrval - 01.12.1974, Side 5
3
Shjsin gera ekki boð á undan sér. Eldur getur orðið
skefjalaus á álíka löngum tíma og það tekur
að depla augunum. Þekking geliu; komið í veg fgrir
mörg óbætanleg slgs og skaða. Hér eru gefnar
nokkrar leiðbeiningar, sem hverjnm manni er hollt
að vita. Þótt greinin sé miðuð við breskar aðstæður,
á hún mikið erindi til islenskra lesenda.
DAVID MOLLER
Er heimili
þitt
eldgildra?
nemma morguns í
Soktóber sváfu hjónin
Jane og Andrew Turn-
vD er (nöfnum breytt)
.'■KM'LKMíM? værum svefni ásamt
tveimur eldri drengj-
unum sínum. Þá datt fimm ára
gömlum syni þeirra, Timoty, í hug
að laumast niður til að leika sér.
Hann fann eldspýtur í jakkavasa
föður síns og kveikti á þeim, en
tókst ekki betur til en svo, að hann
kveikti í hægindastól. Honum brá
heldur en ekki í brún, þegar hann
sá, að plastáklæðið stóð í ljósum
loga. Hann þaut upp til að vekja
foreldra sína. Turnerhjónin vökn-
uðu þegar í stað og fyrsta hugsun
þeirra var að kæfa eldinn. Þau
þutu niður í setustofuna og fundu
sér til mikils léttis, að hæginda-
stóllinn var það eina, sem logaði.
Eins og ósjálfrátt gripu þau um
lappirnar á honum og lögðu af
stað með hann út í garðinn, en
þegar þau voru stödd fyrir neðan
stigann, kviknaði í plastsvampin-
um, sem stóllinn var bólstraður
með. Logarnir risu hátt og þau
gátu ekki lengur haldið stólnum.
Það leið ekki nema örskömm stund,
þar til allur stiginn logaði og hjón-
VI