Úrval - 01.12.1974, Síða 9

Úrval - 01.12.1974, Síða 9
ER HEIMILI ÞITT ELDGILDRA? 7 nokkurs staðar nærri hitagjafa, sem getur skaðað þær. Ekki má heldur láta þær undir teppi eða gólfdúk, þar sem þær geta nuddast án þess að eftir verði tekið. Gangið úr skugga um, að lausar leiðslur séu ekki vafðar um nagla eða króka, að ekki sé hnýtt á þær, eða þær klemmdar milli stafs og hurðar. Gangið úr skugga um, að kyndi- tækin séu hrein og í góðu lagi. — Klefinn, sem þau eru í, verður líka að vera hreinn og þar má ekkert eldfimt vera inni. Ef þið eruð í vafa um frágang kynditækja og kyndi- klefa, skuluð þið fá mann með sér- fræðiþekkingu á því sviði til að ráðleggja ykkur og bæta úr ef með þarf. Eru trekkspjöld, reykháfar og eldstæði heil og sótlaus? Mjög mik- ilvægt er, að litið sé eftir þessum tækjum sem öðrum. ELDHÚSBÚNAÐUR. Hefur feiti verið nægilega vel hreinsuð af elda- vélinni? Gætirðu þín ægilega vel, þegar þú djúpsteikir mat? Um fjórðungur af öllum heimilisbrun- um í Bretlandi á rætur að rekja til þess, að það kviknar í djúpsteik- ingarfeiti. Aldrei ætti að víkja sér frá, meðan djúpsteiking stendur yfir. Djúpsteikingarpottur ætti aldrei að vera of fullur af olíu. Þegar fer að rjúka af henni, er hún komin hættulega nærri því að í henni kvikni. Ef í henni kviknar, má ekki hreyfa hana eða skvetta á hana vatni. Það verður einfaldlega til þess að breiða eldinn út. Þess í stað á að slökkva á hitanum og kæfa logann með þéttu loki eða rökum klút. ELDFIM EFNI. Er öll málning, þynnir, terpentína og lím geymt á köldum stað, í lekaþéttum og vand- lega lokuðum ílátum? Það er óheimilt að geyma bensín í heima- húsum. Eldfim efni ætti að geyma þar sem minnst hætta er á, að neisti eða mikill hiti geti náð til þeirra. Eru olíublautar rýjur eða aðrar mögulegar uppsprettur sjálfs- íkveikiu á heimili þínu? Sumar tegundir af bóni og öðrum skyld- um efnum eru þess eðlis, að í þeim getur kviknað ef tuskur. gegnvætt- ar í þeim, liggja á saklevsislegum stöðum. Þetta getur valdið sjálfs- íkveikiu. Kastið þessum rýjum þeg- ar eftir notkun, eða geymið þær í loftbéttum krúsum. Loks. begar þessum atriðum hef- ur verið fullnægt. má ekki gleyma einföldustu atriðum: gangið úr skusea um, að hægt sé að opna allar hurðir og glugga, sem á ann- að borð á að vera hægt að opna. o!? að allir viti, hvar dyralyklarnir eru geymdir eða hvernig á að onna. Hafið sterk og áreiðanleg neyðar- liós við höndina, og bað er ákaf- lega mikilvæst, að öll fiölskvldan vit.i. hvernig á að tilkalla slökkvi- liðið. Látið alla læra símanúmer slökkviliðsins og hafið það á áber- andi stað við símann að auki. Það er líka góð hugmynd að skrifa heimilisfangið skýrt og greinilega við hliðina á símanum. Maður skyldi halda, að allir vissu hvar þeir eiga heima, en gestir eða barnapíur muna kannski heimilis-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.