Úrval - 01.12.1974, Síða 9
ER HEIMILI ÞITT ELDGILDRA?
7
nokkurs staðar nærri hitagjafa, sem
getur skaðað þær. Ekki má heldur
láta þær undir teppi eða gólfdúk,
þar sem þær geta nuddast án þess
að eftir verði tekið. Gangið úr
skugga um, að lausar leiðslur séu
ekki vafðar um nagla eða króka,
að ekki sé hnýtt á þær, eða þær
klemmdar milli stafs og hurðar.
Gangið úr skugga um, að kyndi-
tækin séu hrein og í góðu lagi. —
Klefinn, sem þau eru í, verður líka
að vera hreinn og þar má ekkert
eldfimt vera inni. Ef þið eruð í vafa
um frágang kynditækja og kyndi-
klefa, skuluð þið fá mann með sér-
fræðiþekkingu á því sviði til að
ráðleggja ykkur og bæta úr ef með
þarf.
Eru trekkspjöld, reykháfar og
eldstæði heil og sótlaus? Mjög mik-
ilvægt er, að litið sé eftir þessum
tækjum sem öðrum.
ELDHÚSBÚNAÐUR. Hefur feiti
verið nægilega vel hreinsuð af elda-
vélinni? Gætirðu þín ægilega vel,
þegar þú djúpsteikir mat? Um
fjórðungur af öllum heimilisbrun-
um í Bretlandi á rætur að rekja til
þess, að það kviknar í djúpsteik-
ingarfeiti. Aldrei ætti að víkja sér
frá, meðan djúpsteiking stendur
yfir.
Djúpsteikingarpottur ætti aldrei
að vera of fullur af olíu. Þegar fer
að rjúka af henni, er hún komin
hættulega nærri því að í henni
kvikni. Ef í henni kviknar, má ekki
hreyfa hana eða skvetta á hana
vatni. Það verður einfaldlega til
þess að breiða eldinn út. Þess í
stað á að slökkva á hitanum og
kæfa logann með þéttu loki eða
rökum klút.
ELDFIM EFNI. Er öll málning,
þynnir, terpentína og lím geymt á
köldum stað, í lekaþéttum og vand-
lega lokuðum ílátum? Það er
óheimilt að geyma bensín í heima-
húsum. Eldfim efni ætti að geyma
þar sem minnst hætta er á, að
neisti eða mikill hiti geti náð til
þeirra.
Eru olíublautar rýjur eða aðrar
mögulegar uppsprettur sjálfs-
íkveikiu á heimili þínu? Sumar
tegundir af bóni og öðrum skyld-
um efnum eru þess eðlis, að í þeim
getur kviknað ef tuskur. gegnvætt-
ar í þeim, liggja á saklevsislegum
stöðum. Þetta getur valdið sjálfs-
íkveikiu. Kastið þessum rýjum þeg-
ar eftir notkun, eða geymið þær í
loftbéttum krúsum.
Loks. begar þessum atriðum hef-
ur verið fullnægt. má ekki gleyma
einföldustu atriðum: gangið úr
skusea um, að hægt sé að opna
allar hurðir og glugga, sem á ann-
að borð á að vera hægt að opna.
o!? að allir viti, hvar dyralyklarnir
eru geymdir eða hvernig á að onna.
Hafið sterk og áreiðanleg neyðar-
liós við höndina, og bað er ákaf-
lega mikilvæst, að öll fiölskvldan
vit.i. hvernig á að tilkalla slökkvi-
liðið. Látið alla læra símanúmer
slökkviliðsins og hafið það á áber-
andi stað við símann að auki. Það
er líka góð hugmynd að skrifa
heimilisfangið skýrt og greinilega
við hliðina á símanum. Maður
skyldi halda, að allir vissu hvar
þeir eiga heima, en gestir eða
barnapíur muna kannski heimilis-