Úrval - 01.12.1974, Blaðsíða 29

Úrval - 01.12.1974, Blaðsíða 29
FRIÐUR RIKIR I BARNABÆNUM börnin hagnýta þjálfun í landbún- aði, læknisfræði, kennslustörfum, verslun eða tækni. Og þau eru hvött til að velja þær greinar, sem henta best þörfum landa þeirra. í Kóreu til dæmis, þar sem í mörg ár hefur verið lögð áhersla á húmaniska menntun, vantar nú tæknimenntaða menn. Þess vegna eru nú flestir kóreubúarnir í Trogen í hagnýt- um greinum, sem geta vegið upp á móti þessum skorti. Ein kóreönsk stúlka, Sunhi, er í vefnaðarnámi í klæðaverksmiðju í St. Gall, og kó- reudrengurinn Kim lærir bifreiða- tækni við tækniskólann í Biel. Barnabærinn styður einnig við bak- ið á fyrri nemendum sínum. „Við reynum að hjálpa þeim þangað til þeir eru sjálfum sér nógir,“ segir Hufschmid framkvæmdastjóri. „Þessa stundina styðjum við um það bil 75 manns, og af þeim býr þriðjungurinn ennþá í alþjóðahúsi barnabæjarins, Odyssé.“ Allt er þetta fólk við nám einhvers staðar í Sviss. Sex mánuðum eftir að Corti hafði stofnað barnabæinn í Trogen, var sambærilegri stofnun komið á lagg- 27 irnar við norðvesturenda Boden- vatns, í þýska bænum Wahlwies. 1959 var næsti Pestalozzi-bær reisi- ur í Sussex í Englandi, og loks fyr- ir fáum árum var stofnaður slíkur bær í Bangalore í Indlandi. í Jap- an eru áætlanir um að opna barna- bæ um árið 1980. Allir þessir barna- bæir eru innbyrðis samtengdir með hinum alþjóðlega Pestalozzi barna- bæjarsjóði, og hefur í grundvallar- atriðum sama takmark og notar sömu aðferðir. Barnasálfræðingurinn í Trogen, frú Beatrice Begert, hefur skýrt þetta á einfaldan og ljósan hátt: „Það er mikið hægt að gera ennþá. En það er enginn vafi á því, að Pestalozzi bærinn hefur sannað gildi sitt. Trogen og systurbæir hans, sem stofnaðir voru til að hjálpa fórnarlömbum stríðsins og neyðarinnar, eru nú viðurkenndir sem stöðugar og þýðingarmiklar menntunarmiðstöðvar — hver út af fyrir sig smáheimur, þar sem frið- ur milli þjóða er ekki aðeins slag- orð, heldur daglegur raunveru- leiki.“ ☆ MISJAFNT ER MANNANNA GÆÐUM SKIPT. Þegar frúin uppgötvaði, að hún var kona ekki einsömul, sagði hún 15 ára dóttur sinni tíðindin, en sú dóttir hafði fram að þessu verið einbirni. Stúlkan var sem þrumu lostin, er hún heyrði tíð- indin: ,,Ó, mamrna," hrópaði hún svo. „Og þú sem bannar mér meira að segja að nota varalit!“ J.B.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.