Úrval - 01.12.1974, Síða 51

Úrval - 01.12.1974, Síða 51
49 „VIÐBÚNIR AÐ YFIRGEFA SKIPIГ Hann lét skektuna reka varlega undan vindi að miðjum belgnum á Rumba. Með því að beita ýtrustu vogun og lipurð, tókst honum að ná taki á kaðalstiga. Menn um borð í Rumba flýttu sér að innbyrða hann. Straatman skaut síðasta línubyssu- skotinu sínu og hitti beint á þilfar- ið á Rumba. Bakker sótti línuna. Flutningaskipið og Smith-Lloyd voru í sambandi. Klukkan var nú 5.30 að morgni 15. desember. Rumba var í togi, en næsta höfn, St. Johns á Nýfundna- landi, var í 300 mílna fjarlægð. Möguleikarnir voru ekki miklir. LOFTBJÖRGUN. Þegar þyrlan kom aftur í dögun, ákvað áhöfn hennar að bjarga öllum 13 mönn- unum af Rumba upp í þyrluna. I þessari tölu var Bakker meðtalinn. Þetta var ákveðið þrátt fyrir þá hættu að slasa mennina, sem átti að bjarga, eða missa þyrluna utan í yfirbygginguna á skipinu. Camp- bell fikraði sig í stöðu yfir þilfari skipsins — hann varð að fljúga í þrjár áttir í senn: til hliðar til að fylgja skipinu, sem seig hægt áfram, fram og aftur til að fylgja veltingi skipsins, og upp og niður til að fylgja öldunni — og jafn- framt þessu varð hann að halda í við 75 til 80 km vindhraða. Leo Whynott, sem sá um lyftibúnaðinn á þyrlunni, kallaði í sífellu fyrir- mæli til hans: „Ofurlítið niður . . . aðeins til vinstri . . . kyrr, nú . . . nú . . . !“ Síðan tók áhöfnin að lyfta mönn- unum af þilfari Rumba. Að lokum, þegar allir 13 voru komnir heilu og höldnu um borð í þyrluna, hélt Campell með þá til St. Johns. Þegar Bakker stýrimaður var þannig kominn á leið til St. Johns, var Straatman einn yfirmanna eft- ir með Rumba í togi. Hann átti fyr- ir sér að standa í brúnni alla þessa 300 mílnna leið. Hann hafði þegar vakað heila nótt, hans biðu tvær í viðbót. Hægt og hægt þokuðust skipin tvö norðureftir og urðu fyrir öðru óveðri engu minna en því, sem gengið var hjá. Snjór barði þilför- in og vindhraðinn komst upp í 170 km, þar sem Smith-Lloyd hjakkaði stöðugt áfram gegnum storm og myrkur. Straatman mátti ekki af stýrinu líta til að halda dráttartog- inu hæfilega strekktu, jafnvel þótt hann sæi ekki Rumba nema með höppum og glöppum í hálfrar mílu fjarlægð. Ef hann léti slakna á dráttartóginu, gæti það fest í botni, ef hann færi of hratt og álagið yrði of mikið, kynni það að slitna eða rífa hluta úr þilfari flutningaskips- ins, þar sem það var fest. Um miðjan morgun var veðrið gengið nægilega mikið niður til að hægt var að ganga úr skugga um, að Rumba var enn á floti. En þrjár af eimreiðunum á þilfarinu voru horfnar í hafið. Loks, á miðjum degi 17. desem- ber, hélt þetta trausta og kraft- mikla skip inn í höfnina á St. Johns með Rumba enn í togi. Hundruð nýfundnalandsbúa, sem þekktu bar- áttuna við hafið, þöktu hæðirnar við ströndina, þegar skipið kom inn. Frækilegt björgunarafrek hafði heppnast. ☆
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.