Úrval - 01.12.1974, Page 62
60
ÚRVAL
Sagan um dularfullu
byssukúluna
östudagsmorgun, 8. júlí
*
*
*
*
*)j$ 1967, klukkan 8.30. —
ít)’ Þetta er óvenju fagur
® dagur í Brooklyn, ekkí
^ skýskaf á himni, ofur-
lítil hafræna og um-
ferðin gengur eðlilega eftir Belt
Parkway í áttina til Manhattan.
Vito DeSiero, leynilögregluforingi,
er á leið til vinnu sinnar á Staten
Island. í nokkrar mínútur hefur
hann ekið á eftir skærgulum Ca-
maro sportbíl. Ökumaðurinn er ung-
lingsstúlka. Lögregluforinginn nýt-
ur þess að horfa á, hvernig haf-
rænan leikur sér í Ijósu hári henn-
ar. Þegar þau fara framhjá stað,
sem heitir Plum Beach, beygir
stúlkan allt í einu í áttina að mið-
akreininni. Hún heldur áfram að
sveigja til hægri og DeSiero álykt-
ar, að hún ætli að beygja út á
næsta afleggjara. En hún heldur
áfram til hægri — áfram — og
allt í einu rekst hún utan í riðið,
hægra megin við akbrautina, Það
koma brestir og brak, stuðarinn
beyglast innundir bílinn, vélarhlíf-
in krumpast upp. Camaroinn nem-
ur staðar með brauki og bramli og
upp af vélinni stígur gufustrókur.
Það skiptir ekki nema sekúnd-