Úrval - 01.12.1974, Side 68
66
ÚRVAL
Reiðin er algjörlega eðlileg geðshræring en getur
orðið hættuleg og eyðileggjandi, nema reynt
sé að kynna sér orsakir hennar, svo að unnt sé að
láta hana verka jákvætt, með fremur en á móti.
DANIEL SUGARMAN
Skapstjórn - tamning
reiðikennda
\V vj/ \t/ \V \T/
/ÍS /K/I\/Is /Is
—
*
*
*
ik
*****
H
enry W., forstjóri,
fannst látinn af kolsýr-
ingseitrun í bifreið
Hann hafði frétt,
'b að litla fyrirtækið hans
yrði fótum troðið af
og hann yrði rekinn.
* sinni.
stórrekstri,
Rita P., húsfreyja, varð ástköld.
Hún hafði verið svo ánægð með
íbúð sína í borginni en samþykkti
með andúð að fara að óskum eigin-
manns síns og flytja á lítinn bónda-
bæ.
Fred S., kennari, hafði of háan
blóðþrýsting og höfuðverkjaköst.
En um tveggja ára skeið hafði nýr
eftirlitsmaður í skóla hans sett óró-
legustu nemendur skólans í bekk-
inn hans.
Þetta fólk, sem var þó að öllu
leyti ólíkt, átti við sameiginlegt
vandamál að stríða. Það var stjórn-
lauSt í skapi. En eins og flestir hirti
það lítt um að kannast við reiði
sína eða veita geðshræringum sín-
um heppilegri farveg en ofsaköst.
Afleiðingarnar voru ógæfulegar —
að þarflausu.
Sálfræðingar viðurkenna, að allir
geta reiðst og aðferðin til að stjórna
reiðinni getur gert muninn á sjúk-
um og heilbrigðum, bjánalegri eyði-
leggingu og skipulegri uppbygg-
ingu, hamingju eða örvæntingu, sem
sagt, gert gæfumuninn.
Þýðingarmesta og fyrsta sporið
er að vita sig reiðan, viðurkenna
ástandið.