Úrval - 01.12.1974, Side 75

Úrval - 01.12.1974, Side 75
NÝJA FORYSTAN í BANDARÍKJUNUM sjálfur, fremur en að fela það öðr- um. Óhugsandi er, að hann mundi nokkurn tíma láta þekkingu sína á mikilvægum málum takmarkast við, hvað nokkrir nánir ráðgjafar mundu segja honum. f stað þess er ég handviss um, að hann mun leita til stjórnvalda á öllum sviðum þjóð- félagsins og reyna að komast að sannleikanum með persónulegum fundum og símtölum. Jerry Ford dregur hlutina ekki á langinn, þegar hann glímir við alvarleg vandamál og ábyrgðar- störf. Hann varð ekki hræddur um að geta ekki gegnt skyldum sínum, þótt hann yrði forseti óvænt og skyndilega. Afstaða hans til starfs- ins kom glöggt í ljós í fyrsta ávarpi hans til þingsins, er hann sagði einfaldlega: „Við höfum mikið verk að vinna. Við skulum hefjast handa." Vandfundin eru merkilegri and- artök í lífi manns en þau, sem Jerry lifði þetta kvöld, 12. ágúst. Strax var ræðu hans, sem flutt var á miklum alvörutímum fyrir banda- rísku þjóðina, ákaft fagnað. Nýi forsetinn fagnaði á þann hátt, sem var einkennandi fyrir manninn. Hann hafði ásamt konu sinni og börnum boð fyrir nokkra nána vini á sínu einfalda heimili í Vir- giníufylki. Sumir okkar sátu á gólf- inu í litlu dagstofunni, og Betty Ford bar fram léttan mat, meðan við ræddum saman. Jerry fór úr frakkanum og tók af sér bindið, aðstoðaði við matar- tilbúninginn og sá um, að allir væru „eins og heima hjá sér“. Hann gaf skoðunum barna sinna jafnmikinn 73 gaum og skoðunum vina sinna. Spurningar hans sýndu mér og þeim, með hve mikilli athygli hann hlustaði á börn sín. Hann var ekki lengur Jerry. Hann var orðinn for- seti. Samt sem áður var það enn sem fyrr hugmynd hans um góðar stundir og afslöppun að hlusta á börn sín og aðra. Jerry Ford hefur verið vel fagn- að í háskólum, því stúdentarnir finna , að hann hlustar á þá og heyrir, hvað þeir hafa fram að færa. Ég hef séð hann breyta skoð- unum barna minna með því að hlýða með athygli á þau og bera síðan fram spurningar, sem fengu þau varfærnislega til að endur- skoða afstöðu sína. Ég hef einnig séð hann breyta eigin skoðunum, af því að hann hlustaði á aðra. Hann tekur til greina bæði skoð- anir og tilfinningar annars fólks, einkum í eigin fjölskyldu. Ég hringdi til hans frá Hvíta húsinu 10. október 1973 og bar fram brýnt erindi. „Vilt þú segja af þér sem leiðtogi í fulltrúadeildinni og veita viðtöku varaforsetastöðunni, ef hún stendur þér til boða?“ Kosningabarátta, alvarleg, þjóð- félagsleg viðfangsefni og miskunn- arlaus streita þingstarfa hafa rænt Jerry og Betty mörgum árum, sem fjölskylda, sem stendur vel saman, hefði viljað verja til einkamála sinna. Bæði hjónin langaði til að eiga með börnum sínum nokkur ár „í friði“. Jerry sagði við mig, þegar ég hringdi til hans í októ- ber 1973: „Fyrst verð ég að bera þetta undir Betty.“ Skömmu fyrir miðnættið til-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.