Úrval - 01.12.1974, Síða 126

Úrval - 01.12.1974, Síða 126
124 ÚRVAL ÚRVALSLJÓÐ Á hverju þekkist Þingeyingur, þörf er ekki á neinum leitum: Hann veit allt, sem enginn veit um, upp á sína tíu fingur. HYGGINDI, SEM f HAG KOMA. Þegar sektin sækir að sálarfriði manna, flýja þeir oft í felustað fi'jálsu góðgerðanna. Til að öðlast þjóðar þögn, þegar þeir aðra véla, gefa sumir agnarögn af því, sem þeir stela. VEIKLEIKI HOLDSINS. Hljótast má af munúð enn mæðustjá og hneisa. Ástin þjáir ýmsa menn eins og þrálát kveisa. 125 GLEÐIMAÐUR GÓÐUR. Gleðskapnum hann alltaf ann, eignast fjölda vina. Það er sól um þennan mann, þótt ‘ann rigni á hina. EKKI OF SEINT. Mildur vertu manni í nauðum, meðan hann er enn að strita. Seint er ást að sýna dauðum. Sokkið skip þarf enga vita. FJÖLLYNDI. Ástum sáði hann út í vind, aðgát sjaldan kunni, kyssti Léttúð, kraup hjá Synd, kvæntist Refsingunni. SVO SEGIR SAGAN. Þeir gerðust of margir, sem mátu sig sjálfa hæst og misvirtu guð sinn, þótt stæðu þeir falli næst, og sáðu út blekkingu, magnaðri og mikilvirkri. Þeir þóttust síst hafa þörf fyrir himnesk ráð. ■—• En þvert yfir líf þeirra er æðri viðvörun skráð, letruð með eldi og undirstrikuð með myrkri. Séra Helgi Sveinsson (1908—1964).
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.