Úrval - 01.12.1974, Page 131
Mallorka 1975
Eins og undanfarin
ár munum viö bjóða
Maliorkaferðir frá
páskum til október-
loka. Sérstaklega
hefur verið vandað
til gististaða.
Ibilftir:
APOLO Magaiuf. Þennan
staö þarf ekki aö kynna
fyrir úrvals farþegum. Ap-
olo er i hjarta Magaluf.
fbúöirnar eru svefnher-
bergi, stofa, eldhús og baö.
Fyrirmyndaribúöir, enda
hefur öllum úrvalsfarþeg-
um liöiö þar vel.
VILLA MAR LL, Palma
Nova. bessi nýja Ibúöa-
bygging stendur viö sjó
austast I Palma Nova. Fyr-
ir framan húsiö er sund-
laug. Auk þess tilheyra
mini-golf, barnaleikvöllur
og tennisvöllur Villa Mar.
Allar Ibúöirnar eru meö
svefnherbergi, rúmgóöri
stofu, eldhúsi og baöi.
PORTONOVA, Palma
Nova. betta glæsilega I-
búöar-hótel var opnaö 1.
ágúst 1974. Hér er þaö
bezta, sem til er I gistingu I
Magaluf og Palma Nova.
Orval býöur þar þrjár
geröir Ibúöa, meö eöa án
matar.
Hótel:
PLAYA MARINA ILL-
ETAS. AYA Arenal. PAX
Magaluf.
Feröir 1975:
25. marz — 4. apríl 11 dagar
4. apríl —2. mai 28 dagar
2. mal —23. mai 22 dagar
23. mai — 6. júnl 15 dagar
6. júnl — 27.júni 22 dagar
27. júni —18. júll 22 dagar
18. júll —8.ágúst 22 dagar
l.ágúst —15. ágúst 15 dagar
8. ágúst —22. ágúst 15 dagar
15. ágúst —5. sept. 22 dagar
22. ágúst — 12. sept. 22 dagar
5. sept. — 3. okt. 28 dagar
12. sept, — 26. sept. 15 dagar
26. sept. —l7.okt. 22 dagar
3. okt. — 30. okt. 27 dagar
^^ERDAS
FERDASKRIFSTOFAN
URVAL
Eimskipafelagshiisinu simi 26900