Úrval - 01.06.1976, Síða 7

Úrval - 01.06.1976, Síða 7
AÐ LÁTA SÉR EKKI LEIÐAST óþolinmóði þarf ekki lengur að biðla til elskunnar sinnar í mánuð, kannski ár. heldur getur stofnað til ástarsam- bands — oft skammvinns — strax fyrsta kvöldið. Afleiðingin er, að það er fjarska fátt — eða kannski ekkert — sem æskan getur hlakkað til. Og þá eiga leiðindin greiða leið. Vandamálunum til að takast á við í daglegu lífi hefur farið fækkandi hjá flestum. Auðvitað er ennþá hægt að fara í erfiðar gönguferðir, sigla eftir hættulegum fljótum og klífa há fjöll. En þetta er vandi, sem fólkið verður sjálft að bera sig eftir. Hann er ekki hluti af daglegu lífi. Sálfræðingur einn segir um þörf okkar til að takast á við vandamál. að lífið bjóði aðeins tvo kosti: Stöðugt öryggi eða stöð- ugan vanda og áhættu. ,,í fyrra tilvikinu leiðist mönnum næstum stöðugt,” segir hann. ,,I því síðara eru menn ofr smeykir um sig. Sé lífið of auðvelt, er það ekki rnikils virði. Það er nauðsvnlegt að taka áhættu við og við. En það er mögulegt að losna við leiðindin á öllum aldri og við allar aðstæður. Foreldrar geta hjálpað börnum sínum með því að kenna þeim að bíða og vinna að því að uppfylla óskir sínar. Börnin verða að skilja, að lífið er ekki ein samfelld hamingjustund. Læknir, sem fjallar um börn með sérstök vandamál, segir: ,,Leiðindin eru ott tilraun til að sleppa undan því. sem er óþægtlegt. Mörg börn neita að hortast í augu við þá staðreynd, að ánægja >>g and- 5 streymi eru tvö óaðskiljanleg hugtök. Þau neita einfaldlega að sætta sig við, að þjáning sé hluti af gleði, og leita þannig öryggis í leiðindunum. ” Ábyrgð vinnuveitenda gagnvart starfsfólki sínu minnir á ábyrgð foreldra gagnvart börnum sínum. Þeim ber skylda til að gera starfið eins lifandi og mögulegt er, bæði vegna starfsfólksins og til þess að fyrirtækið geti blómstrað. Starfsmaðurinn hefur þörf fyrir að vita, að hans þáttur í starfinu sé mikilvægur og hvers vegna. Þess vegna verða vinnu- veitendur og yfirmenn yfirleitt að mynda andrúmsloft gagnkvæmrar virðingar, þeir verða að hlusta með athygli á tillögur starfsfólksins og leyfa því að hafa eins mikil áhrif á vinnuna og hægt er. Eigi að gefa upp einskonar elixír við leiðindum, væri uppskrifttn eitt- hvað á þessa leið: Dreifið áhugamál- um ykkar og þátttöku á verkefni, sem eru utan við daglegt brauðstrit. Það er hægt að helga sig fullkomlega einhverju verkefni eða málefni utan hversdagsins og finna þannig nýjan vanda að glíma við. Þá verða leiðindin sjálfdauð. Önnur og mjög áhrifarxk leið fyrir fólk, sem leiðist, er að helga sig aðstoð við fólk með sérþartir, til dæmis vinna sem sjálfboðaliðar hjá stofnunum og sjúkrahúsum eða hlynna að öldruðum einstæðingum. Þess konar starf gerir tvöfalt gagn. því það er ekki aðeins að styðja sjúka ttl
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.