Úrval - 01.06.1976, Qupperneq 20

Úrval - 01.06.1976, Qupperneq 20
18 ÚRVAL ingjaskip, glæsihöll — eða hvað það, sem tíu ára ímyndurnarafli þóknað- ist. En þegar sumarið kom og teygjuþyssutíminn, áttum við fullt í fangi með að verja hana fyrir uglugargandi hópi pörupilta, sem kölluðu sig Rauðárrænineiana. Rauðárræningjarnir voru upp- nefndir Snepill, Kóngsi, Hverfisteini og Bani. Bani var hinn óumdeildi foringi hópsins, og við höfðum leyndan beig af honum. Hann var ekkert stærri en Frosty, (sem var miklu stærri en ég), en hann hafði orð á sér fyrir að vera harðsnúinn. Hann gat brotið hnetu með tönnun- um án þess að láta sér bregða og kreppt fingurna á hægri hönd þrisvar í lotu inn í lófann með þeirri vinstri og alltaf látið heyrast í þeim bresti. í okkar augum voru Rauðárræn- ingjarnir ríkir strákar. Þeir áttu heima í stórum steinhúsum uppi á hæðinni. Og Bani þurfti endilega að veifa framan í aðra ríkidæmi sínu með því að ganga með rjómagulan Hopalong Cassidy-hatt (sem ég hefði viljað gefa aleiguna fyrir) og þar að auki var hann girtur helti með fegurstu teygjubyssu, sem við höfðum nokk- urn tíma augum borið — gerða úr bogvið, handskorna og fagurskapaða. Svokallaðar ,.Oklahoma” teygju- byssurvoru venjulega heimatilbúnar, hvort heldur þær voru íburðarmiklar eða bara venjulegar Einhvers konar byssumynd var söguð úr spýtubút venjulega með um það bil 30 senti- metra löngu hlaupi. Þvottaklemma (með gormi) var bundin rækilega aftast á byssuna með kjaftinn upp. Venjulega var hún bundin með því að vefja samtímis um annan helming klemmunar og byssuna sjálfa teygju, sem skorin var úr bílslöngu. Sams- konar bílslönguteygjur voru notaðar fyrir skotfæri. Byssan var hlaðin með því að stinga teygju í klemmukjafinn og teygja svo hinn endann á henni fram fyrir hlaupið. Þegar maður svo tók í klemmuna neðanverða og herti að með fingrinum, skaust teygjan fram úr klemmunni. Þessar byssur drógu mest um þrjá og hálfan metra. Höggkrafturinn gat verið álíka og í kýrhala Kostnaður? Eitt sent — ef mamma vildi ekki gefa klemmu. Fyrsti stóri skotbardaginn sumarið 1934 hófst með formlegri áskorun annan föstudag skóiafrísins. Við Frosty vorum að leika okkur í hlöðunni, þegar Bani og Hverfísteini komu. Hverfisteini, sem var stuttur og feitur, reyndi að gera sig skugga- legan á svip og velti brjóstsykuissíga- rettu á milli munrivikanna. Bani, hár og grannur, hafði dregið hattinn ofan í augu og var skuggalegur. Hann klappaði á byssurnar sínar (sln hvorurn megin) og sagði: ,,Við ætlum að leggja undir okkur Rauða hests hlöðuna í dögun í fyrramálið.”' Frosty tyllti sér á tær til að verða jafn hár Bana, og gekk fast upp að honum. Hann hvessti á hann kolsvórt
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Úrval

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.