Úrval - 01.06.1976, Page 27

Úrval - 01.06.1976, Page 27
LÍFKLUKKAN 25 morgninum, þegar öll mestu kerfi •mannslíkamans eru öflugust. HVERNIG MÁ STILLA LÍFKLUKKUNA? Upp á síðkastið hafa vísindamenn í mörgum löndum farið að veita því sívaxandi athygli, hvernig slæmt ásigkomulag manna á oft rætur að rekja til snöggra breytinga í hinum venjulega líftakti. Þetta getur komið fram sem svefnleysi, þreyta og vanlíðan. Þetta gerist, til dæmis, þegar flugfarþegi fer yfir mörg tímabelti, í ferðalagi sem nær yfir tíu þúsund kílómetra eða meira. En óreglusamt líferni dugir til þess að •rugla lífklukkuna. Þegarmeð fer mik- , ið andlegteða líkamlegt álager óregla í svefni og starfi ekki lengi að koma niður á heilsunni. Það fer ekki milii mála, að Iíftakturinn er fjarska sveigjanlegur. Fólk getur aðlagast margskonar að- stæðum. Ef þörf krefur, stillir líkam- inn klukku sína upp á nýtt og skapar nýjan líftakt. En aðlögunarhæfnin er ekki takmarkalaus. Verulegt álag á lífklukkuna leiðir til alvarlegra veik- inda. Það er staðreynd, að flestir þeirra, sem þjást af sjúkdómum í tauga- og æðakerfi, svo og í melting- arfærunum, haga ekki starfi og hvíld í samræmi við lífklukku sína. Það er nauðsynlegt að taka tillit til lífklukkunnar til þess að ná samræmi og hnökraiausu starfi líffæranna. Mikil starfsorka kemur því aðeins til greina, að starf og hvíld sé í samræmi við hinn eðlilega takt lífklukkunnar. Vinna og hvíld, svefn og vaka, afslöppun og starf — allt ætti að vera á sínum rétta tíma. ★ RISA HNATTLÍKAN. Háskólinn í Perm hefur eignast risastórt hnattlíkan sem er nálega tveir metrar í þvermál og vegur 170 kg. Hnattlíkanið er upphleypt og fjallakeðjur og hlíðar, sléttur og eldfjöll, höf og fljót eru sýnd mjög greinilega. Þetta merkilega hnattlíkan er gert af Ivan Osjev. Hann hefur einnig búið til rafvætt kort af stjörnuhimninum og marga fleiri frumlega gripi. Það merkilegasta af öliu er þó að Ivan Osjev er blindur. Hann missti sjónina af slysi fyrir 25 árum. Hann lærði í blindraskólanum í Perm, þarsem kennslukonan hansí landafræði gerði kortið „sýnilegt” með því að hafa fjöllin ísaumuð og láta þræði mynda árnar. Osjev stundaði síðan bréfaskólanám við kennaraskólan og hélt svo áfram námi við háskóla. Víðs vegar um landið eru nú í notkun frumleg kennslutæki fyrir blinda, sem hann hefur búið til.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.