Úrval - 01.06.1976, Qupperneq 32

Úrval - 01.06.1976, Qupperneq 32
30 ÚRVAL kaffihúsið og þá, sem þar voru. Hann einn komst af. Antonio Garcia, dýralæknir, missti þróður sinn og alla fjölskyldu hans, þegar steinhúsið þeirra skolaðist þurtu. Læknirinn Andrés Roþles slapp lífs, þegar hús hans eyðilagðist, en lést af hjartaslagi, þegar honum var sagt, að konan hans og börnin tvö hefðu farist. Minnstu munaði, að líkt færi fyrir borgarstjóranum í Puerto Lumbreras, þegarþrjátíu tonna klett- ur losnaði úr fjallshlíðinni fyrir norðan bæinn og muldi niður hús móður hans. Svo vel vildi til, að gamla konan hafði einmitt rétt í því skroppið yfir til nágrannans. En ekki voru allir svo heppnir. Alls fundust 80 látnir og eins var saknað. Svipaðar sögur bámst víða að. í Lorca flæddi Gualdalentinfljótið yfír bakka sína og lagði heilt íbúðarhverfi í rúst. Sex fómst. í Zurgena, 45 kílómetra frá Puerto Lumbreras, skolaði flóðið hinum sextuga Agustín Torrecillas út úr húsi hans. Hann barst um 100 metra með flaumnum, en náði þá taki á tré, sem stóð á torginu. Þar varð hann að horfa á, án þess að fá nokkuð að gert, hvar kona hans barst hjá með vatnselgnum og steyptist ofan í gljúfur. Hún fannst aldrei Murcia, Almería og Granada, þessi hémð, sem vom svo frjósöm, grófust undir skitugráu leirlagi. Appelsínu- og sítrónutré þeyttust um koll, dauðir tómatar héngu og dmsluðust hvarvetna, og milljónir vínþrúgna frá bestu vínhémðum Spánar lágu og visnuðu í sólskininu. Hvers konar rotnandi hræ lágu eins og hráviði út um allt. Þegar ég kom á þessar slóðir næsta mánudag, var himinninn aftur orð- inn heiður, og sólarbreyskjan bakaði Suðurspán. í Puerto Lumbreras sungu fuglarnir áhyggjulausir í rúst- um tveggja hæða múrsteinahúss, þar sem fimm manns hafði farist. Skammt frá stjórnaði ungur lögreglu- þjónn með rauð augu og tveggja daga skeggstubba vinnuflokki, sem var að moka leir og óhroða út úr rústum annars húss. ,,Til þessa höfum við fundið tvo á lífi, en ég óttast, að þeir verði ekki fleiri,” sagði hann. Hjálparstaffið tafðist vemlega við það, að samgöngur höfðu eyðilagst að miklu leyti. í marga daga varð engri utanaðkomandi hjálp við kom- ið, nema að flytja hana að á sjó eða í lofti. Þyrlur komu með hjálparlið og fluttu í burtu þá, sem voru verst á sig komnir. Sjúkraliðar lögðu nótt við dag við að bólusetja gegn taugaveiki. Nauðþurftum var útdeilt og eininga- hús reist til að hýsa þá heimilislausu. Samúðarkveðjur streymdu hvaðan- æva að. Moskvusírkusinn var á sýningarferð á Spáni og hélt aukasýn- ingu í Murcia. Ágóðinn, 40 þúsund pesetar, var sendur til hjálpar á flóðasvæðinu. Félagar úr Fíl- harmoníuhljómsveit New York vom líka í heimsókn á Spáni og héldu hljómleikaí sama skyni. En spánverj-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Úrval

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.