Úrval - 01.06.1976, Síða 33

Úrval - 01.06.1976, Síða 33
FLÖÐBYLGJANICOSTA DEL SOL 31 arnir sjálfir sýndu mesta fórnfýsi. Kaupmenn sendu mat, föt, ullar- teppi og dýnur. Fyrirtæki og einka- aðilar söfnuðu rúmlega 70 milljónum peseta. Og eftir aðeins fáar vikur var furðu- fátt að sjá í þorpunum, sem minnti á þennan skelfilega sólar- hring, þar sem fast að 150 manns höfðu farist en um 20 þúsund höfðu glatað aleigunni. En það tekur snöggtum lengri tíma að lækna sárin eftir það, sem yftrvöldin kalla ,,vesta efnahagsáfall Suðurspánar í 35 ár.” Sem betur fer ent ferðamannatekjurnar tii þess að rétta héruðin við. Og þótt yfirvöldin telji, að það taki ,,Fimm til tíu ára erfiði” að endurrækta landbúnaðar- svæðin, hefur það ekki drepið kjark- inn í þeim, sem þarna búa. ,,Við höfum rifið okkur upp úr allsleysi áður,” segir Garcia, borgar-_ stjóri í Puerto Lumbreras.,,Með guðs’ hjálp gerum við það aftur.” ★ Maður við barinn: „Konan mln skilur mig ekki. En þín?” Annar maður við barinn: , ,Ég veit það ekki. Ég hef aldrei heyrt hana minnast á þig.” Bóndinn og konan hans voru t kaupstaðarferð og ákváðu að fá sér að borða á nýja veitingastaðnum. Eftir að hafa litið aðeins á matseðilinn spratt bóndi upp úr sæti sínu þreif t konu sína og þusti út. ,,Hvað á þetta að þýða?” spurði frúin þegar hún loks mátti mæla. ,,Sástu verðið á hamborgurunum?” svaraði hann og steig fastar á bensíngjöfina. ,Já, 360 krónur. En hvað á...?” ,,Veistu hvað það þýðir? Við eigum 136.000 króna kú sem er alein á suðurtúninu heima, og enginn til að gæta hennar.” Við vorum nýflutt frá Seattle til Dallas og glöddumst þegar félagi í söfnuðinum okkar bauð okkur í mat sunnudag nokkurn eftir messugjörð. ,,Hvernig finnst ykkur landslag norðursins samanborið við Texas?” spurði gestgjafi okkar. ,,Það er fagurt,” svaraði ég. ,,En þú veist að Texas er svo fallegt að Guð fer þangað þegar hann tekur sér frí.” , Já, þetta datt mér einu sinni r hug líka, þegar ég ók í gegnum Texas,” svaraði vinur okkar unr leið og hann dró gluggatjöldin frá stórum gluggavegg svo við okkur blasti dýrlegt landslag með risastórum furum, glitrandi vötnum og tignarlegum fjöllum, ,,en það er hérna sem hann vinnur.”
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.