Úrval - 01.06.1976, Qupperneq 37

Úrval - 01.06.1976, Qupperneq 37
34 ÚRVAL EKKIILMA ÖLL BLÖM 35 ***** *r * * * * * ***** inn fagran vordag fór ég með fjölskyldu mína til Jangmínsjan, sem er vin- sæll útivistarstaður nyrst á heimalandi mínu, For- mósu. Fjallshlíðarnar voru alskrýddar blómum, og við nutum dýrðar náttúrunnar. Lítill sonarsonur minn skokkaði á undan okkur, en kom svo til mín og tók í ermina mína. ,, Afí, af hverju er engin lykt af þessu blómi?” spurði hann og benti á alparós. Það stóð ögn í mér að svara. Svo sagði ég: ,,Það er vegna þess, að það er svo fallegt, að það þarf ekki að ilma.” ,,Það ætti að var lykt af öllum blómum,” svaraði pilturinn. Svar mitt hafði augljóslega ekki sannfært hann. Eg sá á svipnum á honum, að honum fannst þetta ekki réttlátt. Þegar heim kom, varð mér hugsað til þess, sem hann hafði sagt. ,,Það ætti að vera lykt af öllum blómum.” Gat ég áfellst hann fyrir þetta hugarfar? Ég settist í garðinn og virti fyrir mér blómin í kringum mig — kamelíur, kassíurunna, sólblóm og magnólíur. Engin tvö voru eins. Þetta er hluti af skipulagi náttúrunn- ar, hugsaði ég. Á vorin springa ferskjublómin út, granateplatrén blómstra í maí, kassíurunnarnir á haustin og jólarósir á kaldasta tíma ársins. Séu vonir okkar í samræmi við náttúruna, uppfyllast þær oft. En vonist maður eftir kirsuberjatré í fullum blóma um miðjan vetur, verður maður fyrir vonbrigðum. Mannskepnan er líka hluti af náttúrunni, og hver maður hefur sín einkenni. Einn er kannski hæfastur til að vera hershöfðingi, annar skáld. Hver einn okkar hefur frá náttúr- unnar hendi sínar þrár og sín örlög Þegar við þekkjum sérkenni gróð- ursins, getum við hjálpað honum til að ná fyllri þroska, blómstra betur. Á veturna geng ég oft um snævi þakinn garðinn minn til að finna sérstaklega fallegar forsitíugreinar, sem ég get þá hjálpað til að ná þroska fyrr en ella. Það veitir mér marga ánægjustundina að hlúa að þeim, að sjá knúppana þrútna og dást að blómunum, sem springa út í vasa á skrifborðinu. Ef við Iærum að opna augun fyrir sérhæfileikum mannsins og hjálpa til að þroska þá, getur sú reynsla orðið til gagnkvæmrar gleði. Gömlu kín- verjarnir notuðu orðin ,,tsjih-tsji” — að þekkja annan eins og sjálfan sig, og þetta var notað, þegar lýst var góðum vini. Það er þessi sama hugsun sem kemur duglegum yfír- manni til að skynja bestu eiginleika Ef við ætlum að lifa í sdtt og samlyndi við aðra, megum við ekki gera strangar kröfur en ndttúran getur mætt. / J ILMA OLL Central Daily News
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Úrval

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.