Úrval - 01.06.1976, Qupperneq 46

Úrval - 01.06.1976, Qupperneq 46
44 önnur lífræn efni leiddu til sama árangurs. Bovis skrifaði bók um uppgötvun sína, og hún vakti athygli að minnsta kosti eins manns, Karels Drbal (sem er borið fram Dúr-BAL — með áherslu á síðara atkvæði). Karel þessi Drbal er tékkneskur radíóverkfræð- ingur. Hann bjó sér sjálfur til pírarmíta og fór að gera tilraunir með hann. Þar kom, að hann lét rakvélar- blöð inn í píramítann. Þá uppgötvaði hann, að í píramítanum héldust blöðin beitt miklu lengur en ella. Árið 1959 sótti Drbal um og fékk einkaleyfi á píramítanum sínum, sem hann kallaði „Keopspíramítarak- blaðsskerpi. ’ ’ Þegar tíðindin af þessu fyrirbæri bárust út með fyrrgreindri bók, tóku ýmsir að gerast harla forvitnir um píramítafræði. Sums staðar er svo komið, að hvers konar dultrú þrífst í sambandi við píramíta. En þeir sem halda sig nær efninu og jörðinni hafa gert tilraunir með matvæli og heilsu- far. Þeir hafa gert tilraunir með að sofa í heimagerðum píramítum, neyta eingöngu drykkjarvatns, sem staðið hefur í píramítum og þess háttar. Hvort tveggja á að vera einkar heilsusamlegt. Til eru sögur um, að tannskemmdir hafi læknast af sjálfu sér með undraskjótum hætti eftir næturgistingu í píramíta. Og ekki má gleyma að geta þess, að ýmsir hafa státað af rammaukinni kynorku eftir að hafa sofið í píramíta eða ncytt ÚRVAL drykkjarvatns, sem staðið hefur í píramíta. Einn þerra, sem trúir á píramíta- máttinn heitir G. Patrick Flannagan. Þetta er rúmlega þrítugur læknir, sem helgar píramítanrannsóknum mestan sinn tíma. Þetta er á ýmsan máta athyglisverður maður. Þegar hann var fjórtán ára, fann hann upp heyrnartæki fyrir þá, sem hafa skemmdar heyrnartaugar. Og þegar hann var fimmtán ára, var hans getið í skrá yfir bandaríska vísindamenn. Hann telur, að píramítamátturinn sé af völdum örbylgna, á mjög stuttri bylgjulengd. Hann telur, að gerð píramítans sé sérstaklega heppileg til að safna saman örbylgjumerkjum, en örbylgjur eru eins konar rafsegul- mögnuð geislun. Hann telur einnig, ,að lag píramítans sé ákjósanleg til þess að umþreyta óreglulegum ör- bylgjumerkjum geimsins í raforku, og að píramítar og keilur séu miklu heppilegri en ,,fótósellur” til þess að virkja slíka orku. í samræmi við þetta hefur hann gengið lengra og búið til það sem hann kailar ,,flata píramítann.” Það er raunar keila, en um keiluna segir hann, að hún sé í rauninni ekki annað en píramíti með ómælanleg- um fjölda hliða. Hann hefur gert margháttaðar tilraunir með svona ,,keilumíta” og komist að þeirri niðurstöðu, að þeir séu jafn máttugir og píramítar af gömlu gerðinni, það er að segja með fjórum hliðum. Höfundur þeirrar greinar, sem hér
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Úrval

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.