Úrval - 01.06.1976, Síða 47

Úrval - 01.06.1976, Síða 47
UNDRAMÁ TTUR PÍRAMÍTANS 45 er verið að endursegja í stuttu máli, féll 1 þá freistni að kaupa heimilis- keiiupíramíta af Pat Flannagan. Áður hafði hann að vísu eignast heimilis- píramíta, til þess að gera tilraunir með sjálfur. Hann fylgdi fyrirmæl- unum, sem voru einfaldlega á þessa leið: Veljið píramítanum stað, sem er ekki í nánd við rafmögnuð tæki svo sem útvarp og sjónvarp.” Hann leypti sér áttavita til að finna segul- norðurátt, og síðan hófst tilraunin: Hann skar banana í þrennt. Einn hlutann setti hann inn í píramítann, á meðfylgjandi pall, sem náði í þriðjungshæð. Annan vafði hann í álpappír og setti í plastglas, sem hann lét standa um hálfan meter frá píramítanum. Þriðja hlutann setti hann í kæliskápinn. Eftir tíu daga hafð sá í kæliskápn- um rýrnað um 27,3%. Liturinn var óbreyttur, en bragðið mollulegt og bananinn heldur þurr. Sá í glasinu hafði rýrnað um 15,6%. Á glasbotn- inum var brúnn pollur og bananinn sjálfur svartur utan, en saurbrúnn að innan. Höfundurinn fékk sig ekki til að smakka hann, jafnvel ekki í nafni vísindanna. Sá bluti bananans, sem legið hafði í píramítanum, hafði rýrnað um 16,7%, og hvergi var að sjá að neitt hefði sigið úr honum eða raki myndast. Bananinn var gulur og fallegur, með örlitlum, gullinbrún- um blettum. Ofurlítil mygla hafði safnast í skurðsárið, en þegar hann hafði skafið það af og stakk banan- anum upp í sig, var hann þéttur viðkomu og iystilegur. „Bragðið var frábært og erfitt að lýsa því,” segir höfundur. Hann bætir því við, að ef mögulegt væri að gera vín úr banönum, byggist hann við að það myndi verða áþekkt. Þessu næst malað hann sex mat- skeiðar af kaffibaunum og skipti möluðu kaffinu upp í tvo böggla, með 35 grömmum í hvorum. Annan lét hann inn í píramíta en hinn í hálfs meters fjarlægð. Eftir einn sóiarhring hellti hann upp á kaffið úr pökkun- um sitt í hvoru lagi og lét konu sína smakka. Eftir stundarhik vaidi hún annan bollan og sagði, að þar væri kaffið mildara. Það var kaffið, sem bruggað var úr píramítapakkanum. Tilraunir með píramítameð- höndiaða vindla gáfu neikvæða nið- urstöðu. Þeir, sem látnir höfðu verið liggja í píramítanum, þóttu verri en þeir, sem ekki höfðu 1 hann komið. Þá gerð hann tilraun með að drekka eingöngu píramítastaðið vatn, en fann enga breytingu á sér. En síðast má geta þess, að höfund- urinn gerði einnig tilraunir með að haida pendúl yfir píramítunum sín- um — hann á víst eina þrjá píramíta og einn keilumíta — en það á að sýna svo ekki verði um villst, hvílíkur mátturþeirrasé. Hann hélt pendúin- um yfir píramítunum í 40 sentimetra löngu girni, en þá hreyfðist pendúll- inn greinilega í hring um píramíta — (og keilumíta-) toppinn með sem næst þumlungs þvermáli. Hann
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.