Úrval - 01.06.1976, Síða 48

Úrval - 01.06.1976, Síða 48
46 ÚRVAL endurtók þessar tilraunir yflr öðrum stækkunargleri, en þá hlutum, svo Sf*m blikkdollu og pendúilinn ekki neitt! hreyfðist ★ Kona frænda míns sem býr í nágrenni Los Angeles er japönsk og þrátt fyrir það, að hún hefur búið nærri mannsaldur í Ameríku hefur hún ekki alveg samlagast mannlífmu þar. Dag nokkurn fór hún upp í strætisvagninn, tróð fimm dollara seðli t haukinn og rétti svo hendina að ökumanninum til að fá til baka. En þannig gengur það nú ekki fyrir sig og þessvegna sagði vagnstjórinn: ,, Allt í lagi frú, ef þér getið náð seðlinum upp úr bauknum skuluð þér fá frítt far. Annars verðum við að sprengja hann upp.” Frænku minni varð svarafátt í bili. Svo opnaði hún veskið sitt, tók upp úr því matprjóna og fiskaði seðilinn upp úr bauknum. Síðan gekk hún glöð í bragði aftur í vagninn og tók sér sæti. SKJÓLBELTI í EYÐIMÖRKUM. Sovéskir sérfræðingar hafa búið tii nýja vél til þess að planta skjólbeltum í foksand. Vélin hefur verið reynd I þrjú ár á sendinni jörð við mismunandi loftlagsskilyrði. Hefur hún hvarvetna reynst vel og tuttugfaldað vinnuafköstin við plöntunina. Einn af kostum vélarinnar er sá, að hún getur plantað allt að 2.50 m stórum trjám. Jafnvel í eyðimörkum Turkminí skjóta allt að 90% af plöntunum rótum sökum þess, að rætur þeirra komast nægilega djúpt niður og ná að þroskast. Við vélina vinna tveir menn og á 7 stunda vinnudegi getur hún plantað 17 km. löngu skjólbelti. Ung stúlka, sem hélt á skóm með þykkum korksólum í fanginu kom á timburverkstæðið, þar sem faðir minn vinnur og bað um að sólarnir yrðu þynntir og var það gert fyrir hana. Næstu viku þar á eftir kom hún aftur og sagði: ,,Eigið þið ekki ennþá körkinn, sem þið söguðuð neðan af skónum í síðustu viku. Ég myndi vilja fá hann festan neðan á aftur ef hægt er.” Smiðurinn sem gert hafði henni greiðann varð mjög undrandi en sagðist skyldi sjá til hvað hann gæti gert. ,,Gott,” svaraði hún þá. ,,Ég er búin að fá mér nýjan kærasta og hann er miklu hávaxnari en sá sem ég átti í síðustu viku.”
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.