Úrval - 01.06.1976, Síða 54

Úrval - 01.06.1976, Síða 54
52 URVAL fjóru dögum of seint til dómsins, en blaðaði í skyndi í gegnum tillögunar og fann eina, sem hann varð hriflnn af. Það er meira að segja sagt, hvort sem það er nú rétt eða ekki, að hann hafi fískað tillöguna úr bunkanum, sem búið var að leggja til hliðar með ónothæfum tillögum. En hann lét ekki lengi bíða að fá meðdómend- urna á sitt mál, og með eldmóði sínum og áhuga kom hann því til leiðar, að þeir völdu þá teikingu, sem Saarinen vildi. Og hver var þá sigurvegarinn? Þrjátíu og átta ára gamall dani, óþekktur utan heimalands síns, Jorn Utzon. Hann hafði aldrei borið Sydney augum, en orðið sér úti um ljósmyndir af borginni. Tillaga hans braut þvert í bága við óskreytta nytsemisstefnu 20. aldarinnar. ,,I staðinn fyrir kassa bjó ég til högg- mynd,” sagði hann. ,,Það er ekki fjarri lagi að segja, að gotnesk kirkja sé sú fyrirmynd, sem ég sóttist eftir. Það er sem eitthvað nýtt sé alltaf að gerast, hvort sem maður gengur í kringum hana eða sér hana bera við himinn — í samspili við sólina, ljósið og skýin verður hún lifandi.” Þegar Joe Cahill kunngjörði úrslit- in í janúar 1957, urðu mikil læti. En eftir fyrsta áfallið gengu ástralir til verks af miklum móði, og Cahill gaf það kosningaloforð að vera fljótur að koma höllinni upp. En það drama- tískasta við tillögu Utzons var, að ennþá vissi enginn, hvernig hægt var að reisa þessa höll. Ekki einu sinni Utzon sjálfur. Hún var ennþá aðeins falleg strik á teiknipappír, og þvert í bága við alla þá þyggingatækni, sem þá var kunn. Engu að síður vígði Cahill þann annan mars 1959 minnismerki á Bennelong Point til merkis um, að byggingin væri hafin. Annarþáttur. Strax áður en hafíst var handa á byggingarstaðnum, hafði kostnaðaráætlunin hækkað úr 7 milljónum í 9,8 milljónir ástralskra dollarar (2.191.280.000 ísl kr.). Þetta var meira en skattgreiðendur réðu við, en Cahill stofnaði til ríkishapp- drættis, sem átti að afla fjár til hallarinnar. En fjárhagshliðin var aðeins brot af vandanum. Þegar byrjað var á grunninum, kom á daginn, að Bennelong Point stóð ekki á bjargi eins og menn höfðu haldið, heldur var þarna uppfylling og ruslaúrgangur borgarinnar í marga áratugi — gömul stígvél og dýnur,” eins og einn sagnfræðingurinn hefur sagt. Sjórinn úr Sydneyhöfn síaðist greinilega inn í neðstu lögin. Þetta endaði með því, að það varð að reka niður 500 steinsúlur, svo djúpt að þær stæðu á föstu. Cahill dó átta mánuðum eftir að byggingarsatarfið hófst. Á meðan hafði Utzon unnið eins og þræll við að fullgera teikningarnar, og naut við það samvinnu við eitt þekktasta verkfræðifyrirtæki heims, Ova Arup og Partners frá London. En það þurfti fremur ár en mánuði að finna lausn á
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.