Úrval - 01.06.1976, Page 58

Úrval - 01.06.1976, Page 58
56 URVAL OG NtJ — hver áhrif hefur höllin á ókunnuga? Form hennar eru svo óvænt, að þeim er aðeins hægt að lýsa með myndum. Þau minna á þanin segl bátanna á höfninni í kring. Sólarlagið myndar einmitt þá apal- glóð í mörgþúsund, hvítum þakflís- um, sem Utzon hafði lofað. Inni fyrir hafa þeir arkitektar, sem tóku við af Utzon, unnið gott starf við fullgerð hallarinnar. Anddyrin eru á áhrifa- mikinn hátt römmuð inn í dökkt, hallandi gler, sem ekki verður fyrir speglunum og er eins og það renni frá, þegar maður gengur um bygg- inguna og sér ljósin í höfn Sydney eins og stórfenglegt myndateppi. Höllin hefur fengið mikið hrós fyrir hljómburðinn. Söngkonan fræga, Joan Sutherland, sagði að tónleikasalurinn ætti engan sinn líka, og óperuhöllin hefur í heild séð, blásið nýju lífi í tónlistar- og menningarlíf Sydneyborgar. Þetta er mest áberandi á sunnudögum, þegar þúsundir gesta streyma þangað frá borginni og héruðunum í kring. Þetta fólk kemur til að dást að húsinu, ganga um og skoða, drekka könnu af víni í sólbjörtum forgarð- inum eða láta teymast af leiðsögu- manni. Margir koma líka til að njóta þess, sem fram er reitt af list, en aðgangseyri er stillt í hóf. Þarna er allt að fá, frá tónleikum með heimsfrægum einleikurum til Gil- berts og Sullivans, þjóðlagasöngs, kvikmynda og leiksýninga. Óperuhöllin hefur yfírbugað þann innri dauða, sem færist yfir margar vestrænar borgir á sunnudögum. Þessi miðdepill Sydney ólagar af lífi alla helgina. Jorn Utzon hafði líka lofað fólkinu lifandi húsi. ★ Mamma er ekki meðal fremstu rithöfunda heimsins en hún er einn af þeim afkastameiri. Eftir 25 ára ritstörf fylltu handritin hennar húsið og stóran hluta af bílskúrnum líka. Á síðastliðnu ári ákváðum við börnin hennar að koma svolitlu skipulagi á og r því skyni gáfum við henni risavaxinn skjalaskáp. Hún var ánægð að sjá, þegar við gátum loks komið skápnum fyrir í vinnuherbergi hennar. En ég hafði áhyggjur. Hvernig átti hún að geta flokkað þetta gríðarlega magn af pappír, þar sem hún hafð farið eftir sínu eigin kerfi í svona mörg ár? En hún kom mér áóvart. Þegar ég kom næst í hejmsókn til hennar Ieit ég í skjalaskápinn. I fjórum stómm skúffum var allt komið í röð og reglu, flokkað í fjóra flokka sem voru á þessa leið: 1. HANDRIT — UNDAN RÚMINU. 2. HANDRIT — OFAN AF DRAGKISJIJ OG SKÁPNUM. 3. EPLAKASSA — HANDRIT. 4. BÍLSKÚRS- OG GEYMSLUHANDRIT.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.