Úrval - 01.06.1976, Qupperneq 62

Úrval - 01.06.1976, Qupperneq 62
60 vandamálið, þegar miðaldra karl leggur iag sitt við unga konu sé það, að það auki enn vandræði hans, þar sem það geri ennþá meiri kröfur til hans, — einmitt á þeim tíma þegar hann getur síst staðið undir slíkum kröfum. Hræðsla er helsta sálfræðieinkennið áþessum tíma. Menn hafa oft rangnr hugmyndir um fyrirbærið ,,að eld- ast” og við hverju er að búast, þegar komið er á miðjan aldur. Við búumst við minnkandi getu á ölium sviðum — andlega, líkamlega og kynferðis- lega. I flestum tilvikum ýkjum við þetta stórlega fyrir okkur, en einmitt ýkjurnar geta nægt til þess að það komi fram. Aðrar tegundir ótta geta líka aukið á vandann. Ótti við konur getur skotið upp kollinum á óþægindatím- um, sem fylgja því er hormónafram- leiðslan ruglast. Helmut J. Ruebsaat læknir, segir í bók sinni Breytinga- skeið karla (The Male Climacteric — útg. Hawthorn Books): „Karlinn getur fyllst leyndum ótta við kyngetu kvenna, sem er til muna meiri en karla. Tilraunir á vísindastofnum hafa leitt í ljós, að sumar konur geta náð hámarki við samfarir sex sinnum á hálftima og meira en 50 sinnum á einni nóttu. Karl í fullu fjöri spjarar sig vel, ef hann nær hámarki þrisvar til fímm sinnum á einni nóttu.” Þessi mismunur getur iegið ungum manni í léttu rúmi, en getur verið tilfinningalega niðurrífandi og skelfi- ÚRVAL legur í augum þess, sem tekin er að eldast. Aðrar breytingar í samfélaginu geta aukið ótta karlsins á breytinga- skeiðinu. Bættar getnaðarvarnar- aðferðir hafa til dæmis leitt til þess, að konur eru frjálsari og opnari og leita fastar eftir algjörri fullnægju. Það getur valdið karlinum ótta um, að hann geti ekki staðið undir þeim kröfum. Einnig hér eykur óttinn við að standa sig ekki líkurnar til þess, að svo fari. Sú tilfinning, að maður standi sig ekki, getur leitt til þess að mannin- um finnist honum algerlega hafnað. Þetta á einkum við um þá, sem aldrei hafa verið of vissir um sig. Slíkur maður er mjög viðkvæmur fyrir hverju einu, sem sagt er eða gefið í skyn um hann sjálfan — um aldur hans, vaxtarlag, skallann, sem er að koma. Fjölskyldan getur með þessu snortið hann illa, unga konan, sem hann er að stíga 1 vænginn við, getur gjöreyðilagt hann með ógætilegri athugasemd. Óttinn við að geta barn er annað, sem veldur miðaldra manninum áhyggjum. Hvort sem hann á börn í hjónabandi eða ekki, má ganga frá því vísu að hann kæri sig ekki um að verða faðir á þessum aldri, allra síst utan hjónabands. Hér eru þó skarpar andstæður milli kvæntra karla og ókvæntra: Sá ókvænti getur einmitt orðið fyrir áfalli við að gera sér ljóst, að hann muni aldrei auka kyn sitt. Sú hugmynd, að karlar verði fyrir
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Úrval

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.