Úrval - 01.06.1976, Page 64

Úrval - 01.06.1976, Page 64
62 ÚRVAL gefíð sjúklingum sínum hormóna í nærri 30 ár, segir um það atriði: ,,Af þeim 200 karlmönnum, sem ég hef meðhöndlað, hef ég ekki fengið eitt einasta tilfelli með blöðruhálskrabba, sem er ein helsta mótbáran við hormónagjöf í langa tíma. Ef þessi meðferð væri krabbameinsvaldur á þessu sviði, ætla ég að það hefði komið fram á þessum tíma.” Hann telur ennfremur, að það séu svo ótvíræðir kostir við hormónagjöf- ina, að þeir yfirgnæfi að verulegu leyti möguleikann á ofurlítilli krabbameinshættu. Þegar hormóna- lyf em gefin jafnaðarlega í fjögur til sex ár, geta þau stöðvað og jafnvel snúið við beinarýrnuninni, sem fylgir aldrinum og gerir líkaman veik- byggðari. En ofar öllu öðm má þó segja, að þessi lyfjagjöf gerir karlinn færan um að lifa kynlifi, kemur í veg fyrir of brátt sáðlát og ófullkomna reisn, sem em einmitt sérkenni minnkandi hormónaframleiðslu lík- amans. Þegar það er metið, hvort áhættan eða hagnaðurinn sé meiri af lyfja- meðferð, verður karlinn fyrst að gangast undir langvarandi og viða- mikia rannsókn. Þessi rannsókn er mikilvæg til þess að geta nákvæm- lega stjórnað lyfjunum og magni þeirra. En í grófum dráttum má segja, að þeir hópar manna ættu ekki að fá lyfjameðferð, sem eitthvað af þessu á við: Þeir, sem hafa haft blöðmhálskrabba eða annars konar beinkrabba skyldan blöðmháls- krabba, menn með ofnæmi eða tilhneygingu til bjúgs og bólgu- myndunar, eða þeir sem hafa veikt hjarta. En hve lengi þarf sá, sem hefur ófullnægjandi testosterone fram- leiðslu, að vera á þessum lyfjum? ,,Það sem hann á ólifað,” segir Kupperman. ,,Hvers vegna ætti að svipta manninn einni mestu lífs- hamingjunni?” Til em tvær — jafnvel þrjár — aðferðir til að gefa lyfin. Ein er sú, sem Kupperman telur besta, að gefa körlunum sprautur á tveggja til þriggja vikna fresti. Önnur er sú, að græða hylki undir húðina, venjulega milli herðablaðanna eða í nárann. Sú aðferð þykir sársaukafyllri, en hana þarf ekki að gera nema á sex mánaða fresti. Þriðja leiðin er svo lyf til inntöku, en hún er talin geta haft áhrif á starfsemi lifrarinnar og fleiri líffæra. Kupperman leggur áherslu á, að ,,tíðabrigði” karlmanna séu örugg- lega rétt greind, áðue en farið er út í nokkra meðferð. Ganga verður úr skugga um, að ekki sé um neinn annan líkamlegan eða andlegan kvilla að ræða. Annars er þess ekki að vænta, að sjúklingurinn hafi gagn af meðferðinni. Þrjár ástæður geta legið til vangetu karlmannsins: 1. Rangar upplýsingar eða engar upplýsingar berast kyn- kirtlunum. (Meða öðrum orðum: Karlinn hefur gersamlega misst áhugann á kynlífi). 2. Líkaminn er
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.