Úrval - 01.06.1976, Síða 69

Úrval - 01.06.1976, Síða 69
GETUR UNGA FÖLKIÐ SNÚIÐ ÞRÖUNINNl VID? 67 hefur nokkru sinni verið varpað fyrir róða. Það hefur aldrei verið hægt. Maðurinn lærði að rækta jörðina um 8000 fyrir Krist. Þessi uppgötvun leiddi einnig til fólksfjölgunar. Þá var til meiri matur en nokkru sinni fyrr, en verðið, sem maðurinn varð að gjalda fyrir það, var að láta af frjálsu hirðingjalífi. Fólkið varð að vera á sínum stað og vinna myrkranna á milii. Það varð stöðugt að vera á verði til þess að vernda eign sína og afurðir. Og svo komu þau ár, þegar uppskeran þrást. Maðurinn fann upp áveitur til að auka sér afrakstur, en það leiddi einnig til stórvægilegra samfélagslegra þreytinga — til stjórnmálalegra ein- inga með kóngum, aðli, prestastétt, sem réðu yflr almúganum, og í þéttari þyggð gat hver smitnæmur sjúkdómur orðið að geysandi plágu. Hvers vegna var þá ekki snúið aftur til einfaldara og frjálsara lífsforms fortíðarinnar, þar sem maðurinn veiddi og safnaði fyrir þurftum sínum, til tíma sem höfðu minna erfíði og minni áhyggjur, tíma án stríðs og pesta? Það var ekki hægt. Hefðu menn- irnir látið af jarðyrkjunni, hefðu 99 af hverjum 100 sálast. Þau vandamál, sem mynduðust með jarðyrkjunni, urðu aðeins leyst með nýjum og betri aðferðum með uxaeyki í staðinn fyrir menn, með hestum í staðinn fyrir uxa, með víxlræktun, áburði og svo framvegis. Og sama er að segja um iðnaðaröld okkar. Iðnvæðingin hefur gert það að verkum, að byggð hefur enn breiðst út og maðurinn hefur enn aukið kyn sitt — skapað sér nýja örðug- leika. Hvers vegna snúum við þá ekki aftur til þess sem var, áður en 'iðnaðurinn kom til? Hvers vegna mætum við ekki orkukreppu með því að skipta bílnum fyrir hestvagn, olíukyndingunni fyrir kolaofn og rafljósunum fyrir kerti? Það er ekki hægt. Það eru ekki til nógu margir hestar, það er ekki til nóg af kolum og brenni, og það er ekki til nóg vax í kertin. Við myndum fljótt komast að raun um, að frumstæðar aðgerðir fullnægja ekki þörfum okkar. Um árið 1800, áður en vélatæknin hélt innreið sína í landbúnaðinn, bjuggu um 900 milljónir manna á jörðinni. Nú er íbúatala heims að nálgast fíóra milljarða. Hvernig hefur verið kleift að framleiða mat handa öllu þessu fólki? Með meiri vélvæð- ingu, með því að nota orkuknúnar vélar til þess að plægja, sá, hirða og uppskera, með því að nota tilbúinn áburð og skordýraeitur, sem framleitt er í orkuknúnum efnaverksmiðjum. Við getum ekki varpað frá okkur iðnvæðingunni, því það er hún, sem gefur okkur matinn. Við getum skrafað margt um „náttúrleg fæðu- efni,” en ef við ætluðum að erja jörðin án efnafræðilegra efna, án véla og skordýraeiturs, myndu þrír fíóðu- hlutar mannkynsins farast úr hungri. En getum við þá ekki dugast við
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.