Úrval - 01.06.1976, Page 72

Úrval - 01.06.1976, Page 72
70 ÚRVAL varpa sér flötum frammi fyrir hásæt- inu og leggja blóm að „lótusfótum” hans. Þeir álíta hann vera „kjarna og inntak Guðs hér á jörðu.” í „musteri” hins Alþjóðlega félags Krishanavitundarinnar í Boston sveigir hópur dansenda sig fram og aftur og sönglar frammi fyrir austur- lenskum guðastyttum og risavaxinni mynd af stofnenda trúarflokksins, en það er 78 ára gamall indverskur kaupsýslumaður, Swami Prabhupada að nafni, sem hættur er kaupsýslu- störfum. Áhangendurnir eru allir klæddir í guiar skikkjur. Þeir tigna hann sem sinn „andlega meistara”. í hópfjölskyldu úti á Stateneyju í mynni New Yorkhafnar sitja „börrn’ og „öldungarnir” í söfnuðinum „Guðsbörn” og hlusta af mikiili andakt, þegar „Mo”-opinberunar- bréf frá leiðtoga þeirra, Davíð Berg, er lesið upp, en þennan ieiðtoga sinn nefnir söfnuðurinn ætíð „Móses.” Þettar eru stuttar svipmyndir úr starfsemi fjörurra stærstu sértrúar- hópanna, sem hafa teygt arma sína yfir gervöll Bandaríkin á undanförn- um árum. Til eru um 200 aðrir þeim til viðbótar, en þeir eru flestir litlir og aðeins starfandi á afmörkuðum svæð- um. í þeim eru samtals um ein milljón ungra Bandaríkjamanna. Flestir þeirra eru úr miðstéttum, og flestir þeirra hafa verið aldir upp í hefðbundinni kristinni trú eða gyð- ingatrú. Sértrúarhópunum erstjórnað mjög stranglega af leiðtogum, sem sveip- aðir eru einhvers konar dulrænum blæ. Þeir leggja áherslu á ýtarlega kennslu og þjálfun áhangendanna. Flestir áhangenda snúa alveg bakinu við öllum áhugamálum utan safnað- anna og lifa lífi sfnu algerlega innan hins „takmarkaða” hóps, að undan- skildum skyndiferðum úti í heiminn utan hans í leit að nýjum félögum og til þess að afla fjár. Fjöldi þessara ungmenna hefur hætt í skóla, varpað fyrir borð öllum áætlunum um lífsstörf í atvinnuskyni, afhent hópn- um bankainneignir sínar og rofíð öll tengsl við vini og ættingja. Ásökunum foreldra, sálfræðinga og fyrrverandi safnaðarbarna á hend- ur trúarhópum þessum fer nú sífjölg- andi. Þeir eru sakaðir um að stjórna hugsanastarfí og afstöðu félaganna eftir geðþótta sínum og um algeran „heilaþvott”. „Þeir eru að breyta börnum og ungu fólki, sem var í góðu jafnvægi og tekist hafði að aðlaga sig umheiminum, í svefn- gengla, vélmenni ogsjálfvirk, hugsun-, arlaus tæki,” segir dr. Richard Martino, forstöðumaður Stofnunar hegðunarvísinda í Coconut Grove í Floridafylki. „Þessir krakkar hafa engan einstaklingsbundinn persónu- leika lengur,” bætti móðir ein í Manchester í New Hampshirefylki við, en dóttir hennar hætti í háskóla og dvaldi 7 mánuði á vegum Sam- einingarkirkju Sunsö Myungs Moon. „Dóttir mín hefur alltaf verið fjörleg og lífmikil stúlka. Hjá henni hafa skipst á tímabili kæti og dapurleika.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.