Úrval - 01.06.1976, Side 73

Úrval - 01.06.1976, Side 73
DULSPEKISÖFNUÐIR... 71 En ,,Tunglbúarnir” (eins og þeir eru kallaðir), hafa tölvumatað hana, þannig að hún er aðeins dauð eftirmynd hinna.” ,,Slíkar ásakanir eru ekki á rökum reistar,” segir Neil Salonen, hinn þrítugi forseti útþensluáætlunar Moons í Bandaríkjunum. ,,Við eig- um sterka trú og bjóðum upp á öfluga hópstarfsemi, sem miðar að því að styrkja trúna og hollustuna við söfnuðinn. En þar er ekki um neina ,,heilastjórn” að ræða ” Hvor aðilinn hefur rétt fyrír sér? Hr um að ræða heilaþvott á vegum þessara hóp eða aðeins trúboðr1 Við skulu leita svara með því að athuga nánar starfsemi þessa fjögurra aðal- hópa. SAMEININGARKIRKJAN. Sun Myung Moon flutti boðskap sinn frá Kóreu árið 1972, þegar hann fór í fyrstu Bandaríkjaferð sína. I hópnum eru 30.000 Bandaríkja- menn, og vinna 10.000 þeirra ein- göngu á vegum hópsins og tilheyra samtals 120 hópfjölskyldum. Tekjur safnaðarins í Bandaríkjunum árið 1973 eru álitnar hafa numið um 10 milljón dollurum (um 177 milljón- um kr ). Þeirra hefur verið aflað af meðlimunum með sölu á hnetum, kertum og blómum á borgarstrætum. Söfnuðurinn hefur eignast fasteignir í New Yorkborg og nágrenni, og nema þær samtal? 10 milljón dollur- um. Hann á búgarð í Kaliforníu og rekur miðstöðvar við um 130 háskóla, en hann aflar sér margra félaga einmitt með hjálp þessara miðstöðva. Söfnuðurinn rekur einnig þjálfunar- miðstöð á óðali í Barrytown, um 140 km. fyrir norðan New Yorkborg. Á fyrstu 17 mánuðunum eftir að hópurinn settist þar að, hafa fjórir félagar fengið slæm móðursýkisköst, og í nálægu sjúkrahúsi hafa „óvenju- lega margir fengið rneðhöndlun við andlegu losti,” en þannig skilgreinir saksóknaraskrifstofa Dutchess- hrepps sjúkdómstilfelli þessi. Einnig var um að ræða eina misheppnaða sjálfsmorðstilraun og eitt sjálfsmorð. Eitt foreldri bar fram opinbera kvörtun og hélt því fram, að hann hefði verið laminn, þegar hann fór þangað til þess að heimsækja dóttur sína. Og ein ung kona innan safnaðarins varð Sjúklingur á gjör- gæsludeild geðsjúkrahúss t Boston. (Saksóknarinn hefur síðan hleypt af stokkunum rannsókn á starfsemi hóps- ins í Barrytown). Emkafjölskylda Moons sjálfs býr í stórhýsi í þjálfunarmiðstöðinni í Barrytown, en hann rekur 15 milljón dollara (265,5 millj. kr.) kóreskan hring iðnfyrirtækja, en í verslunum, sem selja sumar af vörum hans, starfa ýmsir áhangendur, sem afhenda söfnuðinum allt það, sem inn kemur. Opinberunartexti Sameiningar- kirkjunnar, sem ber heirið ,,Guðleg- ar meginreglur”, var saminn og gefinn út af Moon, eftir að hann sagðist hafa átt samtöl við Jesú, sem birtist honum og skýrði honum frá
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.