Úrval - 01.06.1976, Qupperneq 75

Úrval - 01.06.1976, Qupperneq 75
D ULSPEKIS ÖFNUÐIR... 73 fyrrverandi meðlimir safnaðarins hafa skýrt frá því, að stöðugt sé varað við því, ,að vera á valdi síns eigin huga’ ’. Það er að beina athyglinni að eigin vilja löngunum og dómgreind. Enda þótt félagar ,,ashram” verði að vinna kynbindindisheit, giftist hinn ungi ,,guru” (meistari) sjálfur bandaríska einkaritaranum sínum, sem er 8 árum eldri en hann. Móðir hans hefur síðan reynt að fá meistar- ann unga, .settan af’ ’ sem svikara, sem hafi fallið fyrir hinum illu siðum Vesturlanda. Maharaj Ji býður henni birginn af fullri einurð. „Enginn skaparguru,” segirhann, „heldurer hann bara ,,guru” vegna eigin tilveru. ’ ’ ALÞJÓÐLEGT FÉLAG KRISTNAVITUNDARINNAR. Þessi söfnuður, sem hefur nú aðalbækistöðvar sínar í Los Angeles, var stofnaður af Swami Prabhupada í New Yorkborg árið 1966. Nú hefur hann um 7.000 áhangendur í 80 borgum. Þeir fara á fætur klukkan 4 á morgnana, og eftir að hafa fengið sér kalt steypibað, eyðaþeir 2—3 tímum í dans og ,,Hara Krishna”-söngl. Síðan halda þeir oft út á strætin, lemjandi trumbur og sönglandi, í leit að fjárframlögum og til þess að selja reykelsi, sem ber heitið „Andlegur himinn” og framleitt er í aðalbæki- stöðvunum í Los Angeles, og einnig mánaðarrit safnaðarins, en það heit- ir „Snúið aftur til uppsprettu Guðs.” Rannsóknir hafa leitt í ljós, að margir áhangendurnir eru fyrr- verandi eiturlyfjaneytendur. ,,Nú ljóma andlit þeirra,” segir Prabhu- pada, ,,Þeir neyta ekki kjöts. þeir neyta ekki örvunarmeðala. Þeir spila ekki fjárhættuspil. Þeir hafa ekki ólögleg kynmök.” Hann segir, að hann álíti sig vera „frelsara” banda- rískrar æsku. GUÐSBÖRN. Þessi söfnuður, sem er minnstur þessara fjögurra, var stofnaður árið 1969 á þann hátt, að tveir litlir söfnuðir í Kaliforníu voru sameinaðir undir stjórn Davíðs Bergs. Söfnuður- inn hefur nú teygt arma sína víða um heim, og innan vébanda hans eru um 120 hópfjölskyldur í 65 löndum með samtals 3.500 áhangendur. Þeir eru ekki í neinu starfí, heldur afla þeir fjárframlags frá foreldrum og frá kaupmönnum og með því að fara fram á framlög fyrir bæklinga, sem þeir dreifa og skrifaðir eru af Berg og nefnast „Mo-bréf”. Það er litið á hann sem spámanninn Móses, og býr hann nú í Englandi. Söfnuðurinn trúir á yfirvofandi heimsendi og álítur heiminn og öll hans kerfí vera rotin og einskis virði, enda bíði hans og þeirra ekkert annað en eyðilegging innan skamms. Stjórn Bergs á söfnuðinum er alger. „Full- komin, tafarlaus hlýðni er algert skilyrði,” er félögunum tilkynnt í viðvörunartóni. „Þið verðið að hlýða leitogum Drottins, yfírmönnum ykk- ar, undantekningarlaust, algerlega,
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Úrval

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.