Úrval - 01.06.1976, Side 92

Úrval - 01.06.1976, Side 92
90 URVAL ALLIR DAGAR EINS. / vísindareyfurum um geimferðir er maturinn ekkert vandamál. Ahöfnin á sér þillusafn og hefur einfaldar, stuttar máltíðir: Gleypir fáeinar pillur og skolar peim niður með vatni. Bóris slekkur á Ijósinu sínu. Það er tími til kominn að ég fari líka að sofa. Ég á vakt á morgun. Störf þess, sem er á vakt, spanna allan daginn, svo vaktadagurinn er fljótari að líða en hinir. Eitt aðal verkið er að elda matinn. Því miður er ekki hægt að leysa þann vanda með pillum enn sem komið er. Bæði maginn og þarmarnir þurfa að fá fyllingu, ef maðurinn á að geta starfað eðlilega. Það er einmitt maturinn, sem veitir manninum þá tilfinningu, að hann hafi fengið fylli stna. Mér virðist út í hött að ímynda sér, að hægt sé að láta eins konar lyfjatöku koma í staðinn fyrir að matast. Sú hugmynd að gera ýmsa hluta geimfars úr ætilegum efnum, sem nota mætti sem varaforða, virðist mér líka harla óraunsæ. Fylgjendur þess- arar hugmyndar benda á fordæmi japana, sem búa til bjórflöskur úr pressuðu fiskimjöli. Á langri ferð gæti gróðurhúsið séð geimförunum fyrir fullgildu kol- vetni, fjörefnum og málmsöltum. Það er meiri vandi með eggjahvítu. Vísindamenn leita nú að fullgildum, tilbúnum mat, sem grundvallast á eggjahvítuefnum úr grænmeti. í okkar tilraun prófum við alls konar nátturlega fæðu, sem hefur verið þurrkuð með frosteimingu. Fyrstu dagana fór svo, að þessi matur, sem hefur tilskilinn hitaeiningafjölda og eðlilegan lit og bragð, veitti okkur ekki þá tilfinningu, að við værum mettir. Síðan vöndumst við þessu. Á löngu flugi er líklegt, að þurrkaður matur verði aðalmaturinn, Hann er mjög léttur og þolir langa geymslu við stofuhita. Dagar okkar eru hver öðrum líkir. Við höfum ráðið fram úr öllum daglegum málum. Það er allt z lagi með matinn og loftið og við höfum ekkert ógeð á vatninu. Satt er það að vtsu, að tilbreytingin er ekki mikil. En við höfurn skapandi starf og það er margra draumur. Við sóum ekki tímanum. Þetta er ekki svo slcemt. Hvíld er ekki auðveld hér. Við verðum bara að skipta um verkefni, og þar með umhugsunarefni. Auð- vitað er betra að leiða ekki hugann að því, sem fram fer utan farsins. Það er erfitt, en ekki ógerlegt. En leiðir þetta ekki til tilfinningalegs sljóleika? Því jafnvel draumar okkar eru hættir að vera ljósir og fjörugir, eins og þeir voru í fyrstu. Kannski það sé gott að hugsa um liðna tíð, að rifja upp. Nú sést margt í allt öðru og fegurra ljósi en fyrr. Sambandið milli okkar félaganna hefur jafnast. Við höfum tekið upp þá einu reglu, sem vit er í: Reka ekki nefið ofan í annars manns kopp. Vanhugsað orð er of hvasst eða truflandi. Svo við svörum spurning-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.