Úrval - 01.06.1976, Side 96

Úrval - 01.06.1976, Side 96
94 ÚRVAL sinna skyldustörfum þínum,” sagði Herman og breiddi úr svefnpok- anum mínum. Þótt ég afþakkaði boð hans, þótti mér vænt um tillitssemina. GAT ÞAÐ VERIÐ VORIÐ? I nokkra daga skrifaði ég ekki stafkrók í dagbókina mína. Það byrjaði með því, að við heyrðum ókunna kvenmannsrödd meðal þeirra, sem stóðu að tilrauninni úti fyrir. „Veistu hver þetta er?” spurði ég Herman. ,,Það er Víóletta Gorodinskaja. Hún er blaðamaður, og hefur skrifað talsvert um rannsóknir og tilrauna- flug.” Ekki leið á löngu, þar til ég fór að þekkja rödd hennar. Yfírleitt hafði okkur lærst að mun meira felst í rödd en venjulega er talið. Okkur fannst við geta lýst mönnum eftir röddunum. ,,Hún er ung, dálítið glettin — og falleg,” sagði ég við sjálfan mig. Nokkrum dögum síðar, þegar ég var á vakt, talaði ég við hana í fyrsta sinn — og fann til dapurleika. ,,Getur það verið vorið?” hugsaði ég. ,,En við finnum ekki fyrir vorinu hér inni!” Einu sinni, þegar ég átti leið hjá kýrauganu, tók ég eftir rifu á tjöldunum utan við. Ég sá niður á plastið á gólfinu. í sama bili kom stúlka þar að og dró fyrir rifuna. Gat það hafa verið blaðamaðurinn? Ég glataði andlegu jafnvægi mínu. ,,Ég hlýt að vera genginn af göflunum,” sagði ég við sjálfan mig. ,,Þegar strákarnir minnast á konur sínar, hef ég alltaf verið svo rogginn af því að eiga enga. Það var auðveldara fyrir mig en þá að láta loka mig hér inni. En nú... ,,Kannski ætti é| að skrifa henni bréf, og lauma því út um loftrásina? Myndi hún svara? Bréf getur sagt ýmislegt um þann, sem skrifar það, að minnsta kosti segir það meira en sjónhending. Aftur er ég að trassa dagbókina mína — minn sanna, þögla vin. Ég er að skrifa Víólettu bréf. Skrifa henni bréf og rífa jafnharðan í tætlur. Einn versti óvinur okkar er at- hafnaieysið. Maður getur ekki þrifist í umhverfí sínu án verkefna, fremur en matar og lofts. Um daginn sagðist Bóris hafa fullkomna stjórn á skapi sínu, en sama kvöldið funaði hann upp. Eins og vanalega út af engu. Herman hafði bakað kexið full mikið. Brunalyktin af kexinu barst inn í gróðurhúsið, þar sem Bóris var að hlaupa. Þá missti hann stjórn á sér. Ég stakk upp á því að við klipptum hver annan, þar sem við erum nú að nálgast ,,hættusvæði”, sem hefur í för með sér strangari vatnsskömmt- un, meiri hita og raka. Við sáum eftir haddi okkar, en það er auðveldara að umbera mikinn hita með stuttklippt hár. Þegar okkur ,,bar inn í bættu- svœðið ’' hækkaði hitinn í þrjátíu
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.