Úrval - 01.06.1976, Síða 104

Úrval - 01.06.1976, Síða 104
102 ÚRVAL af fólki, sem leggur sig fram um að gera okkur glaða og ánægða. Ég fæ bréf frá Víólettu, sem nú er orðin unnusta mín. Ég les þessi góðu, hlýju bréf aftur og aftur. Og sest svo við að svara þeim. Annan morguninn á hressingar- hælinu lá ég í rúminu og hlustaði á útvarpið. Allt í einu sagði þulurinn: ,,í samræmi við geimferðaáætlun- ina hefur tilraunastöð til könnunar á möguleikum til að draga fram lífið í geimnum verið komið á fót í Sovétríkjunum. Þar eru nýjustu upp- götvanir í líffræði, verkfræði, efna- fræði og læknavísindum lagðar til grundvallar í samvinnu við nútíma rannsóknir og mælitæki. Verið er að kanna eitt þeirra kerfa, sem gætu gert manninum kleift að draga fram lífið á löngum geimferðum. Nú er lokið árslangri tilraun, þar sem þrír menn voru lokaðir inni i eftirlíkingu af geimfari og drógu fram lífið á því, sem þar var fyrir hendi. Þessir menn voru: Herman Manottsef, læknir, sem var fyrirliði hópsins, Andrei Bosskó, líffræðingur, og Bóris Uli- bíséf, verkfræðingur. •Þessi einstæða tilraun er spor framávið í rannsóknum þeim, er lúta að lífsmöguleikum manna utan plánetu okkar...” Ég stökk fram úr rúminu og hóf morgunleikfimina af meiri þrótti og fjöri en venjulega. í borðstofunni hitti ég Herman og Bóris. Þeir höfðu líka heyrt fréttirnar. Sasja kom með blöðin klukkan hálf ellefu eins og venjulega. ,,Er nokkuð í fréttum?” spurði ég. ,,Það er sagt frá einhverjum gaukum, sem dvöldu heilt ár í niðursuðudós. Heilt ár! Það er lýginni líkast!” sagði hann og otaði Prövdu að mér. Forsíðufyrirsögnin stökk á móti mér: „Árí geimskipi á jörðu niðri.” Þar undir voru myndir af okkur félögunum. ,,Góðir strákar,” sagði Sasja stutt- aralega og gaut á mig augunum. „Þetta hlýtur að hafa verið erfitt fyrir þá.” ,,Það hlýtur að vera,” svaraði ég. ★ Þegar leið að páskum sagði ég við manninn minn, að nú þegar öll börnin vöru farin að heiman væri þetta fyrsta árið, sem við máluðum ekki á egg og feldum þau víðsvegar um húsið — til þess að leita að þeim á páskunum. ,,Það er allt í lagi, elskan,” svaraði hann. ,,Við getum vara falið vítamínpillurnar hvort fyrir öðru.” R.S.K.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.