Úrval - 01.06.1976, Side 106

Úrval - 01.06.1976, Side 106
104 URVAL GÓÐHJARTAÐ FÓLK. Há dánartala þeirra, sem nýtt hjarta hefur verið grætt í, hefur gert það að verkum, að margir skurðlækn- ar hafa nú snúið baki við aðgerðum afþessu tagi. Ein áberandi undatekn- ing er þó frá þessu: Norman E. Shumway við læknaskóla Stanford- háskóla. Hann og samstarfsemm hans hafa flutt að meðaltali eitt hjarta á mánuði síðan 1968, og 36 af 96 sjúklingum með nýtt hjarta eru enn á lífi. Af 190 sjúklingum, sem vitað er að hafa fengið nýtt hjarta annars staðar í veröldinni en á þessum eina stað, eru aðeins 14 á lífl, en skýrslur Shumways og manna hans hafa vakið nýjan áhuga á þessari aðgerð. Sjúklingar Shumways eiga lífið að launa þeirri umönnun, sem þeir fá eftir uppskurðinn. Nokkra fyrstu dagana fá þeir stöðuga lyfjagjöf til að örfa starfsemi hjartans. Einn manna Shumways, Edvard B. Stinson, segir að þeir hafi tekið eftir því, að hjarta vinni óeðlilega hægt fyrstu dagana í nýjum skrokki. Þar að auki eru reglulega tekin vefjasýni (um ,,stút”, sem til bráðabirgða er settur á hjartaæðina) eftir uppskurðinn. Ef vefirnir sýna merki um bólgu eða sýkingu, sem táknar að líkaminn ætlar að hafna þessum nýja parti — er sjúklingnum um tíma gefinn aukinn skammturlyfja, sem geraónæmiskerfí líkamans óvirkt. En vegna þess að efni af því tagi draga úr mótstöðuafli líkamans, verður sjúklingurinn mjög viðkvæm- ur fyrir hvers konar sýkingu. En þeir í Stanford eiga ráð við því. Um leið og einhvers verður vart, er byrjað að moka hvers konar fúkalyfjum í sjúklinginn. Þegar ljóst er hvað er að, er hætt að gefa þau lyf, sem eru óþörf í hverju tilfelli. Mjög fljótlega eftir uppskurðinn er svo sjúklingurinn rekinn í endur- hæfíngu, sem feiur í sér hlaup, þrekþjálfun, lyftingar og ýmsa aðra verulega áreynslu. Time. NÝRU í FARANGRINUM. í ellefu ár þjáðist Josephine Ber- man, búsett í Brooklyn 1 New York, af ólæknanlegum nýrnasjúkdómi, sem gerði það að verkum, að hún gat aldrei farið langt frá „gervinýranu”- vélinni, sem slíkir sjúklingar em tengdir við með stuttu millibili til að hreinsa úrgangsefnin úr blóðinu. En í fyrrasumar fór hún í 16 daga ferð um vesturríki Bandaríkjanna, um Miklu- gljúfur, Las Vegas og San Francisco og kom hvergi nærri sjúkrahúsum allan þann tíma. Þetta frelsi fékk hún með nýrri, léttbyggðri nýrnavél. Þessi vél er svo meðfærileg, að hún kemst fyrir í tösku líkri meðalstórri skjala- tösku, og með henni gat Josephine sjálf hreinsað blóð sitt þar sem hún gisti hverju sinni. Höfundur nýrnahreinsitöskunnar em Eli A. Friedman, læknir í Brooklyn, og samstarfsmaður hans, James Hutchisson. Þeirsegja, að þessi
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.