Úrval - 01.06.1976, Page 114

Úrval - 01.06.1976, Page 114
112 URVAL halda heim aftur. Hann rataði heim aftur. En þá heyrði hann það enduróma um skóginn. Hann heyrði silfurskæra hljóma sleðaklukkunnar. Hann tók á rás í áttina til silfurhljómanna og elti þá niður hæðina. Nú voru fætur hans orðnir sterkir aftur, og hann sveif yfír fallin tré. Hann studdi fíngurgóm við brenninetlu og sveif síðan yfir allt netlustóðið eins og fljúgandi akur- hæna. Nú var hann að nálgast silfurhljómana, og hljóðið fyllti eyru hans, hærra en þúsund glymjandi kirkjuklukkur, hærra en allri engla- kórar himinsins, háværara en dynj- andi hjartsláttur hans. Ótti hans var horfínn. Hann hafði ekki villst. Nú hafði hann hljóm hálsklukkunnar hans Shads til þess að vísa sér veginn. Hann kom að læknum og stansaði sem snöggvast við brúna. Hann vildi skýra þeim frá því, að hann væri hamingjusamur. Bara þau vissu nú, hve hamingjusamur hann var núna! En þegar hann opnað augun, gat hann ekki séð þau lengur. Allt annað var undur skært, en herbergið var dimmt. Klukknahljómarnir höfðu nú dáið út, og hann horfði yfír lækinn. Svæðið handan hans var baðað í glampandi sólskini, og hann gat séð bratta veginn, sem lá þarna upp eftir hæðinni og rjóðrið í skóginum og eplatréð í horninu við steinvegginn. Shad stóð hreyfingarlaus undir epla- trénu með hvítan rófubroddinn beint upp í loftið. Hann teygði hálsinn fram á við og lyfti annarri framlöpp- inni. Hann greindi hvítuna í augum hans, þegar hann horfði á hann. Hann beið eftir honum. ,,Rólegur,” kallaði hann. „Róleg- ur, vinurinn.” Hann lagði af stað yfír brúna. ,,Ég er að koma,” kallaði hann. ★ HVERS VEGNA BRÁÐNA ÍSBREIÐURNAR I KÁKASUS? Rannsóknir hafa leitt í ljós að snjólagið sem fellur árlega 1 Kákasus-fjöllum, inniheldur agnir frá gíg eldfjallsins Kljutsjevskaja í Austurlöndum fíær, úr sandstormum í Sahara og úr úrgangi iðnfyrirtækja. Þessar agnir, sem eru ósýnilegar með berum augum, hafa þau áhrif, að því er sovéskir vísindamenn telja, að ísbreiðurnar í Kákasus vaxa ekki, heldur bráðna fyrr en venjulega, þrátt fyrir að meiri kuldi hefur ríkt þar en venja er. Listasafn eitt í París hefur gestabók, þar sem ætlast er til að gestir skrifi ásæðuna fyrir heimsóks sinni í sérstakan dálk á eftir nafninu sínu. Á einum stað má lesa í þessum dálki: ,,0rhellis rigning.”
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.