Úrval - 01.06.1976, Side 118

Úrval - 01.06.1976, Side 118
116 ÚRVAL hafafundist í neðri hlíðum Himalaja- fjalla, ekki langt frá ýmsum þeim stöðum, sem ,,yeti” eru sagðir hafa sést á. En hvernig hefur mannapa af slíkri stærð sem veti-gigantopithecus tekist að fela sig svo lengi fyrir fjölmörgum leitarmönnum og rannsóknarmönn- um á svo tiltölulega litlu svæði? Upplýsingar þær, sem við höfum aflað okkur, gefa til kynna, að slík skepna mundi ekki búa uppi á hinum harðbýlu snæbreiðum, heldur mundi hún, líkt og fjallgöngumenn- irnir, sem finna spor hennar, aðeins nota snævi þakin fjallaskörð til þess að komast leiðar sinnar úr einum dalnum í annan. ,,Yeti” mundi fremur kjósa sér búsetu mitt í hllðum fjallanna, þar sem eru þéttir skógar af eik, magnoliu, rhododendron, furu, elri og birki og ýmsum öðrum trjátegundum, skógar, sem hafa upp á ótrúlega fjölbreytni að bjóða, gnægð jurta og einnig góða felustaði. Auk skóganna sjálfra er þar einnig um ýmsa aðra góða felustaði að ræða, svo sem hin fjölmörgu gljúfur og gjár, kletta, hamra og klettabyrgi og margbreytilegar hlíðar og skriður. ,,Yeti” er líklega aðallega á ferli á næturnar, og gerir þetta mönnum enn erfiðara að finna hann. Líklega hefur eins farið fyrir honum og mörgum öðrum stórum spendýrum, sem hafa orðið að þola margt misjafnt, vegna þess að maðurinn hefur rofið kyrrð og öryggi auðn- anna, að hann hefur líklega þróað með sér þær venjur að fela sig og sofa á daginn og reika um og afla sér fæðu á næturnar. Þannig virðast sannanirnar í heild benda til þess, að það sé engin dýra- fræðileg, steingervingafræðileg né vistfræðileg ástæða til þess að gera ráð fyrir því, að óþekkt mannapategund sé ekki til í Himalajafjöllunum. Það er í rauninni fyrir hendi svo mikið magn af athyglisverðum upplýsing- um. að slíkt réttlætir nánari vett- vangsrannsókn. AUGLITI TIL AUGLITS VIÐ SNJÓMANNINN HRÆÐILEGA. í desember árið 1972 hélt ég ásamt dr. Howard Emery, lækni leiðangurs okkar, í fyrsta „njósnaleiðangur” okkar upp á hin hálendu svæði í kringum fjallið Kongmaa La til þess að rannsaka lífríki þessa svæðis við vetraraðstæður. 17. desember náðum við upp á fjallsbrún ásamt tveim aðstoðarmönnum af Sherpaætt- flokknum. Þarna var nokkur dæld í fjallsbrúninni í 12.000 feta hæð, og var þar um að ræða svolítið slétt svæði, hulið hörðum snjó, og var það mjög vel faliið til þess að tjalda á. Þetta var lítið svæði, minna en hálf ekra að stærð, alveg auð fannbreiða, þar sem ekki var að finna nokkur spor eftir dýr. Brekkurnar 1 kring voru snarbratt- ar, nokkur þúsund fet á hæð beggja megin. Við reistum tvö tjöld, snædd- um kvöldverð okkar í kringum opinn
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.