Úrval - 01.06.1976, Blaðsíða 119

Úrval - 01.06.1976, Blaðsíða 119
117 A SLOÐ SNJOMANNSINS HRÆÐILEGA Nærmynd af sþori, sem fannst í desember 1912 í 12 þúsundfeta hæð. eld og gengum til náða, rétt eftir að myrkur skall á. Það var alveg logn. Skömmu fyrir dögun skreiddist dr. Emery út úr tjaldinu og tök svo til að hrópa og kalla í mikilli æsingu. Meðan við sváfum, hafði einhver skepna gengið á milli tjaldanna okkar. Hinir innlendu aðstoðarmenn okkar þekktu sporin. Þeir voru alveg hárvissir um, að þetta væm spor eftir ,,yeti”. Við tókum þegar mjög ýtarlegar myndir af sporunum, áður en solar- geislunum tækist að bræða þau. Og síðar um daginn tókum við einnig gifsafstcypur af þeim. Við rannsök- uðum þau mjög ýtarlega og vorum vel á vcrði, ef ske kynni að hér væri aðeins um að ræða prakkaraskap aðstoðarmannanna. Það lá kristallað- ur snjór ofan á harðfenninu, líkt og gert hafði í leiðangrinum, þegar Shipton fann sporin árið 1951, en slíkt var mjög ákjósanlegt, svo að sporin kæmu skýrt fram í öllum smáatriðum. Þau voru 22,8 sm á lengd og 12,1 sm á breidd. Bilið á milli sporanna var furðulega lítið, oft minna en eitt fet. Og það virtist sem skepnan hefði gengið hægt og varlega. Okkur fannst sérstaklega athyglisvert, hversu spor þessi llktust mjög sporunum, sem Shipron hafði fundið. Af stefnu tánna dró ég þá ályktun, að skepnan hefði komið upp norður- brekkuna. Eg rannsakaði þessi spor, en fylgdi svo slóðinni niður brekk- una. Snjórinn var mjög djúpur og þar lágu sporin mjög djúpt, voru eins konar holur og voru smáatriði þeirra því mjög ógreinileg. Eg gekk nokkur hundruð metra niðureftir brekkunni, en djúpur snjórinn gerði það að verk- um, að ég komst ekki lengra, og ég neyddist því til að snúa aftur upp á fjallsbrúnina. Skepnan hlýturað hafa verið óvenjulega sterk til þcss að komast upp bratta brekkuna við þessar aðstæður. Enginn maður hefði getað komist alla þessa leið á einni nóttu við þessar aðstæður, en ég gat greint slóðina langt niður eftir af fjallsbrúninni, sem ég stóð á. Frá tjaldbúðunum héldu sporin svo áfram yfir að suðurbrekkunni og upp í hana, en þar höfðu sólargeisl-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.